Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2007

SKIPTIR MANNELDISSTEFNA STJÓRNVÖLD ENGU MÁLI?

SKIPTIR MANNELDISSTEFNA STJÓRNVÖLD ENGU MÁLI?

Ég trúi því ekki fyrr en í fulla hnefana að öllum sé sama þótt Alþingi samþykki skattabreytingar þvert á ráðleggingar Lýðheilsustöðvar, stofnunar sem sett var á laggirnar til að ráðleggja stjórnvöldum, þar með talið löggjafanum í manneldismálum.

SPURT UM KJÖRIN

Sæll Ögmundur. Þetta er glæsileg síða sem þú heldur hér úti. Ég er ekki skoðanabróðir þinn í Pólitík, en les þessa síðu reglulega.

RÍKI OG KIRKJA

Á landsfundi Vinstri grænna sem haldinn var um síðustu helgi bar að vonum mörg þjóðþrifamál á góma, flest mikilvæg fyrir einhverja en önnur þó léttvægari.

SIGURSTRANGLEGUR FUNDUR !

Til hamingju með landsfundinn. Hann var sigurstranglegur þó sigrar séu langt frá því að vera í hendi. Ég var á setningu landsfundarins og fylgdist með honum svo í fjölmiðlum en áttaði mig best á því hvað þetta var sigurstranglegur fundur þegar ég sá þessi blogg í dag en úr þeim eru meðfylgjandi dæmi: G.Tómas Gunnarsson: . "Æjatolla" Steingrímur og gullið í Silfrinu . Ég segi bara púff, og ætla rétt að vona að Íslendingar hafi í stórum hópum snúið baki við VG í dag.

ÚTRÝMUM FÁTÆKT Á ÍSLANDI !

Birtist í Morgunblaðinu 24.02.07.Á undanförnum mánuðum og misserum hafa farið fram miklar umræður um tekjuskiptinguna á Íslandi, aukna misskiptingu og misrétti.

VÍÐA ÞÖRF Á TILTEKT

Kæri Ögmundur... Góður pistillinn þinn “TILRÆÐI VIÐ TJÁNINGARFRELSIÐ.” Málið er að það er ekki aðeins um að ræða að í landinu séu ofbeldismenn sem hóta og misþyrma fólki, og komast upp með það, heldur eru margir þessara ofbeldismanna í beinni þjónustu skipulegrar glæpastarfssemi, ef ekki alþjóðlegrar glæpastarfssemi!  Þess vegna hef ég bent á að það er bráðnauðsynlegt að það sé upplýst hvaða Íslendingar standa að baki þessum sukkfundum í landinu, ásamt villimannahljómleikum sem plokka og spilla unglingunum með röflmúsík og þvælu og fara síðan úr landi með fúlgu fjár án þess að greiða skatta af henni! Hverjir standa að þessu og hverjir standa að knæpunum og dansandi.

SAMAN TIL SIGURS

Þegar ég sé niðurstöður skoðanakannana síðustu vikna og set þær í samhengi við það sem ég hlera í heita pottinum, þá finn ég bæði meðbyr og mikinn stuðning við málstað Vinstri grænna.

TILRÆÐI VIÐ TJÁNINGARFRELSIÐ

Bændasamtökin tóku af skarið og úthýstu klámbisnismönnum, sem  ætluðu að koma til ráðstefnuhalds hingað til lands til að leggja á ráðin um hvernig efla megi klámiðnaðinn í heiminum.

GAMANSAMUR JÓNAS

Sæll félagi Ögmundur. Ég er með tillögu sem ég vil bera undir þig. Hvernig væri að Ísland fetaði í fótspor stórmenna á borð við mannvininn Hugo Chavez í Venesúela og þjóðnýtti allar matvöruverslanir? Það er hreint ógeðslegt að þurfa að borga auðvaldi landsins blóðpeninga fyrir rándýran mat.

VILL AÐ SAMFYLKINGIN SVARI

Það er augljóst að Samfylkingin skipuleggur þessa dagana níðskrif um VG vegna Varmármálsins.Það er satt að segja sumt þannig að það verður ekki beint kallað vináttuvottur.