Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2007

BANKAUMRÆÐA Á VILLIGÖTUM?

Kæri Ögmundur. Það eru sumir sem sjá bara tvenna banka, ríkisbanka sem þarf að borga mikið með versus banka í einkaeigu sem hagnast um milljónatugi og skilar miklu í ríkiskassann.

LÖGFRÆÐILEGT ÁLITAMÁL?

Ég þurfti að klípa mig í lærið til þess að komast að því hvort ég væri vaknaður eða ef til vill að dreyma, þegar ég heyrði fréttina á RÚV (sem bráðum verður hf.) um dóm yfir forstjórum olíufélaganna.

ER EKKI TÍMABÆRT AÐ SKOÐA HVERNIG MENN VERÐA MILLJARÐAMÆRINGAR?

....hinn rússneski eigandi Chelsea náði til sín nokkrum ríkisfyrirtækjum á sínum tíma á réttum tíma og með aðstoð vel valinna manna og er nú einn ríkasti maður heims.

"AUKA FJÁRFRAMLÖGIN...Á NÆSTU ÁRUM"

Á Alþingi var nýlega bent á að ráðuneytin væru smám saman að taka á sig mynd kosningaáróðursstofa (sjá HÉR og HÉR).

KALLAÐ EFTIR ÁBYRGÐ OG STEFNUMÖRKUN

Íslensk stjórnvöld hafa lagalegum skyldum að gegna gagnvart öllum sjúklingum í landinu. Þetta á líka við um vímuefnasjúklinga og fólk með geðræn vandamál.
SAMGÖNGURÁÐHERRA Á AÐ ÞJÓNA ÞJÓÐINNI

SAMGÖNGURÁÐHERRA Á AÐ ÞJÓNA ÞJÓÐINNI

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, fagnar því ákaft í fjölmiðlum í dag "að einkafyrirtæki sýni einkaframkvæmd í vegagerð áhuga." Í viðtali við Morgunblaðið lýsir ráðherra fögnuði sínum yfir því að fyrirtækið Norðurvegur ehf hefur lýst áformum um að gera upphækkaðan heilsársveg norður yfir Kjöl.
HLÍF ÓSKAÐ TIL HAMINGJU Á 100 ÁRA AFMÆLI

HLÍF ÓSKAÐ TIL HAMINGJU Á 100 ÁRA AFMÆLI

Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði var stofnað í byrjun febrúar árið 1907 og eru því liðin hundrað ár frá stofnun þess.

SPILLT FRAMSÓKN Á FRAMFÆRI ALDRAÐRA!

Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum og eyrum þegar ég sá í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra hefði tekið peninga úr Framkvæmdasjóði aldraðra til að fjármagna áróðursbækling fyrir sjálfa sig og þar með Framsóknarflokkinn.
FRÁLEITAR FULLYRÐINGAR FRÁ SA, ALCAN OG BÆJARYFIRVÖLDUM Í HAFNARFIRÐI UM STÓRIÐJU

FRÁLEITAR FULLYRÐINGAR FRÁ SA, ALCAN OG BÆJARYFIRVÖLDUM Í HAFNARFIRÐI UM STÓRIÐJU

Ekki ætla ég að verða til að gagnrýna það að forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins, Alcans og Hafnarfjarðarbæjar skuli hafa komið fram sameiginlega á fundi í gærmorgun til að kynna afstöðu sína til "stækkunar álversins í Straumsvík".

FAGLEG SJÓNARMIÐ RÁÐI Á RÚV

Heill og sæll! Vildi rétt skýra betur sjónarmið mitt í Kastljósinu um RÚV-frumvarpið. Ég tel alveg augljóst að það, að færa mannaráðningar frá Útvarpsráði alfarið til útvarpsstjóra, er til þess fallið að draga úr flokkspólitískum ráðningum, þótt sjálfsagt verði þær ekki úr sögunni.