Fara í efni

Greinasafn

Maí 2007

ENN UM BANKANA

Sæll Ögmundur,.Ég mun að öllum líkindum veita Vinstri grænum mitt atkvæði í komandi kosningum en áður en áður en ég tek endanlega ákvörðun um það væri ég til í að heyra fra þér hvaða rök liggja að baki þess að aukin jöfnuður fáist í landinu með því að bankarnir eða önnur fjármálafyrirtæki fari úr landi.

VG VILL ENDURSKOÐA EFTIRLAUNALÖGIN

Birtist í Morgunblaðinu 10.05.07.Hjörtur Hjartarson beinir til mín, sem þingflokksformanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, spurningu í opnu bréfi í Morgunblaðinu laugardaginn 5.

HVERJUM ER TREYSTANDI?

Birtist í Blaðinu 10.05.07.Hverjum er best treystandi til að berjast fyrir auknum jöfnuði og jafnrétti í þjóðfélaginu?Hverjum er best treystandi til að stöðva áform Sjálfstæðisflokksins um að einkavæða Landsvirkjun? Hverjum er best treystandi til að koma í veg fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn einkavæði heilbrigðiskerfið? Hverjum er best treystandi til að standa vörð um almannaeignir?Hverjum er best treystandi til að koma í veg fyrir stuðning Íslands við næstu Íraksinnrás – það gæti orðið Íran? Hverjum er best treystandi í baráttu fyrir kvenfrelsi?Hverjum er best treystandi til að bæta kjörin og útrýma fátækt? Hvað segir reynslan? Reynslan segir að Vinstrihreyfinigin grænt framboð hafi frá stofnun flokksins sett velferðar- og jafnréttismál á oddinn.Reynslan segir að vægi kvenna er mest á framboðslistum Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.Reynslan segir að Vinstrihreyfinigin grænt framboð hafi einn flokka staðið gegn Kárahnjúkavirkjun.Reynslan segir að Vinstrihreyfingin grænt framboð hafi einn flokka reynt að afstýra sölu Landssímans.Reynslan segir að Vinstrihreyfingin grænt framboð gætir eigna þjóðarinnar.Reynslan segir að Vinstrihreyfingin grænt framboð stendur vaktina fyrir þá sem þurfa að reiða sig á velferðarþjónustuna.Reynslan segir að Vinstrihreyfingin grænt framboð gætir hagsmuna starfsmanna velferðarþjónustunnar.Reynslan segir að Vinstrihreyfingin grænt framboð stendur vaktina fyrir þá sem standa straum af kostnaði við velferðarþjónustuna.  VG er afgerandi afl Stjórnarandstaðan hefur staðið vel saman um ýmis mál, RÚV, vatnið, í öryrkjamálinu og saman höfum við barist fyrir bættum kjörum öryrkja, aldraðra og umbótum í velferðarkerfinu.

ALLIR FLOKKAR FYLGJA HERNAÐARHYGJUNNI - NEMA VINSTRI GRÆN

Samtök hernaðarandstæðinga hafa sent fyrirspurnir til þeirra flokka sem standa að framboðum til Alþingis í vor um afstöðu þeirra til varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna og aðildar Íslands að NATO.
Á ÁFRAM AÐ ÞEGJA ÍRAK Í HEL?

Á ÁFRAM AÐ ÞEGJA ÍRAK Í HEL?

Það verður að fá botn í Íraksmálið áður en kjörtímabilið er úti. Lengi vel neitaði annar ríkisstjórnarflokkurinn því að Ísland hefði verið sett á lista hinna "viljugu" eða "staðföstu" stuðningsþjóða við Íraksinnráina.
HVERT ATKVÆÐI SKIPTIR MÁLI TIL AÐ TRYGGJA KJÖR GUÐFRÍÐAR LILJU

HVERT ATKVÆÐI SKIPTIR MÁLI TIL AÐ TRYGGJA KJÖR GUÐFRÍÐAR LILJU

Birtist í Kópavogspóstinum 09.05.07.Komandi Alþingiskosnnigar eru örlagaríkar vegna þess að þá ræðst inn á hvaða brautir verður haldið með þjóðfélagið á komandi árum.
LOKASÓKNIN ER HAFIN

LOKASÓKNIN ER HAFIN

Ræða á baráttufundi VG í kosningamiðstöð Kragans og Rvík suður og norður: Það er auðvelt og það er gott að vera vinstri græn.

BLOGGAÐ UM FEMINISTA, ÖGMUND OG BANKANA

Ég hef verið að fylgjast með netskrifum að undanförnu og oft koma merkilegri hlutir fram á blogginu en annars staðar.

VIÐ VORUM BARA FIMM

Birtist í Fréttablaðinu 08.05.07.Á þeim kjörtímabilum sem liðin eru síðan Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu saman ríkisstjórn vorið 1995 hefur mikið vatn runnið til sjávar.
MEÐ JÁVÆÐRI STAÐFESTU HEFST ÞAÐ !

MEÐ JÁVÆÐRI STAÐFESTU HEFST ÞAÐ !

Birtist í Vinstrigrænum Sveitunga (Mosfellsbæ) 1.tbl. 3. árg.Vinstrihreyfingin grænt framboð er ekki gömul stjórnmálahreyfing.