Parið á myndinni ber það með sér að það er hamingjusamt – sennilega léttölvað eftir fjöruga næturstund. Ástin leynir sér ekki, það liggur við að maður heyri heit hjörtun slá í takt.
Það verður mikilvægt fyrir sögu jafnaðarmannahreyfingarinnar á Norðurlöndum ef Ingibjörgu Sólrúnu tekst að mynda stjórn undir formann Sjálfstæðisflokksins.
Mér finnst að VG hafi verið sjálfri sér samkvæm og ef þjóðin vill á annað borð heiðarlega stjórnmálamenn þá muni VG bara stækka og verða öflugra í framtíðinni.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur það í hendi sér að reyna myndun ríkisstjórnar með þátttöku VG og Framsóknar auk hennar eigin flokks.
Í dag slitnaði upp úr stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Áður hafði Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, gert samkomulag við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formann Samfylkingar um að reyna stjórnarmyndun.ISG gefur í skyn að helst hefði hún viljað stjórn með VG og Framsókn.