FYRST STÖÐUGLEIKINN, SÍÐAN FÁTÆKIR!!! ÉG SEGI NEI !!!!
24.05.2007
Nýr félagsmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, segir að við megum ekki stefna stöðugleikanum í hættu með aðgerðum í þágu fáækra! Þessar áherslur eru óhugnanlegar úr munni ráðherra Samfylkingar í upphafi stjórnarsamstarfs með Sjálfstæðisflokki.