Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2007

FISKVEIÐISTJÓRNUNARKERFIÐ: UPPSTOKKUNAR ÞÖRF

FISKVEIÐISTJÓRNUNARKERFIÐ: UPPSTOKKUNAR ÞÖRF

Niðurskurður aflaheimilda kemur eins og reiðarslag fyrir mörg byggðarlög. Ekki að undra að mikil og tilfinningaþrungin umræða skuli kvikna í þjóðfélaginu enda þarf að spyrja grundvallarspurninga við slíkar aðstæður.
HVER ER SANNLEIKURINN UM EINKAVÆÐINGU RAFORKUGEIRANS?

HVER ER SANNLEIKURINN UM EINKAVÆÐINGU RAFORKUGEIRANS?

DV birtir iðulega áhugaverðar greinar. Ein slík birtist síðastliðinn fimmtudag eftir Jóhann Hauksson, Morgunhanann á Útvarpi Sögu.

ENGIR SÝNILEGIR ELDAR Í RÚV

Kæri Ögmundur. Því var spáð að Rúv myndi loga stafna í milli eftir að það yrði hlutafélagavætt, það hefur ekki ennþá gengið eftir.
PÓLITÍSKT MAT Á MANNSLÍFUM

PÓLITÍSKT MAT Á MANNSLÍFUM

Málstaðurinn skiptir öllu máli þegar mannslífin eru metin í vestrænum fjölmiðlum. Á undanförnum dögum hef ég fylgst nokkuð með fréttum evrópskra sjónvarpsstöða.

FORYSTA SAMFYLKINGAR MÆRIR THATCHER

Síðastliðinn sunnudag fór ég utan til að sitja alþjóðlegan fund fulltrúa verkalýðsfélaga sem sæti eiga í stjórnum lífeyrissjóða.

EKKI BARA STEFNA THATCHERS HELDUR LÍKA REAGANS!

Ég var að lesa pistil þinn hér á síðunni um lofgjörð Björgvins G. Sigurðssonar, Samfylkingarráðherra, um Margréti Thatcher í Morgunblaðsviðtali sl sunnudag.