Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2007

AFÞAKKA KVENNAMÆRÐ

Sannast sagna varð ég gáttuð á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra og yfirlýsingum hennar frá botni Miðjarðarhafsins.
BESSASTAÐIR EHF?

BESSASTAÐIR EHF?

Ólafur Raganr Grímsson, forseti Íslands, hefur beitt sér mjög í þágu íslenskra fyrirtækja sem hafa viljað hasla sér völl á erlendri grundu.

STRÍÐ ERU SPROTTIN AF ILLRI RÓT

Heill og sæll Ögmundur. Þakka þér áhugaverða umfjöllun um ísraelska friðarsinnann Uri Anvery, Rowan erkibiskup af Kantaraborg og undirritaðan.

ÓRAUNSÆI UTANRÍKISRÁÐHERRA

Birtist í Morgunblaðinu 23.07.07.Yfirlýsingar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, í Ísraels- og Palestínuheimsókn hennar hafa vakið athygli.

HVERJU ER INGIBJÖRG SÓLRÚN AÐ LOFA FYRIR OKKAR HÖND?

Birtist í Fréttablaðinu 22.07.07.Á vefsíðu ísraelska utanríkisráðuneytisins hinn 16. júlí sl. segir frá heimsókn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur til Ísraels.
ÞANKAR FRÁ SÉRA GUNNÞÓRI, ROWAN WILLIAMS OG URI AVNERY

ÞANKAR FRÁ SÉRA GUNNÞÓRI, ROWAN WILLIAMS OG URI AVNERY

Í predikun sem séra Gunnþór Ingason, prestur í Hafnarfirði flutti í gær minnti hann á þá breytingu sem orðið hefði á utanríkisstefnu Íslands í seinni tíð með stuðningi íslenskra stjórnavalda við árásarstríð gegn öðrum þjóðum.

UTANRÍKISSTEFNAN OG BITLINGAPÓLITIKIN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI

Nú er frú Ingibjörg að sýna sitt rétta andlit. Gott hjá þér Ögmundur að benda á að hún er strax komin inn á "Amerísku" línuna í málum Miðausturlanda, talar ekki við þá fylkingu palestínumanna sem fékk meirihluta í kosningum þar og ræðir um Ísraela og Palestínumenn eins og þeir standi jafnt að vígi.En reyndar var það nú annað sem ég ætlaði að nefna og það er nýja stjórnin sem hún skipaði í Flugstöðinni.
FRÉTTAMENNSKA Á DÝPTINA

FRÉTTAMENNSKA Á DÝPTINA

Ekki líður mér úr minni eins konar kappræðufundur sem ég tók þátt í fyrir fáeinum árum í Háskóla Íslands en viðfangsefnið var fjármálageirinn og framtíðin.

GÓÐUR JÓN BJARNASON HJÁ MORGUNHANANUM

Sannast sagna finnst mér orðið einna bitastæðast fréttaefni að finna á Útvarpi Sögu og er ég að verða fastur hlustandi Morgunhanans, Jóhanns Haukssonar.
SAID OG BARENBOIM Í RÚV: KENNSLUSTUND Í SIÐFERÐI OG HUGREKKI

SAID OG BARENBOIM Í RÚV: KENNSLUSTUND Í SIÐFERÐI OG HUGREKKI

Í gær var sýndur afbragðsgóður þáttur í Sjónvarpinu um friðarframtak þeirra félaga, snillinganna Edwards heitins Assis og Daniels Barenboims.