Góður félagi og vinur Jón Ásgeir Sigurðsson er fallinn frá eftir skammvinn enn erfið veikindi. Eftirfarandi eru minningaroð sem ég skrifai um hann og birtust í Morgunblaðinu:Við fráfall Jóns Ásgeirs Sigurðssonar varð einni sameiginlegri vinkonu okkar að orði að þar hyrfi af vettvangi þjóðmálanna kröftugur maður.
Ég er algerlega sammaála Jóni Bjarnasyni alþingismanni í umræðunni um framúrkeyrslu opinberra stofnana. Fjölmiðlar beina sjónum sínum að opinberum stofnunum og setja þær á sakamannabekk ef þær fara framúr fjárlögum.
Í ágústhefti BHM tíðinda er fjallað um umræður sem nú fara fram á meðal hjúkrunarfræðinga um hugsanlega úrsögn úr BHM, bandalagi háskólamenntaðs fólks.
Fyrir fáeinum dögum birtist grein í Fréttablaðinu eftir Helgu Björgu Ragnarsdóttur og Svandísi Svavarsdóttur undir fyrirsögninni Sóknarfæri með breyttri sýn.
Að undanförnu hafa borist fréttir af erfiðleikum við að manna störf innan almannaþjónustunnar. Mest hefur farið fyrir fréttum af slíkum vandkvæðum innan heilbrigðis- og félagsþjónustu.
Visir.is er að býsnast yfir því að Páll Magnússon, forstjóri RÚV ohf, aki um á dýrum bíl. Afnotagjaldsgreiðendur RÚV borgi 200 þúsund krónur á mánuði til rekstraleigu einkabifreiðar Páls.
Ég er ekki viss um að ég sé sammála Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni borgarstjóra þegar hann segir að hann vilji áfengisútsölu ÁTVR burt úr Austurstræti og þar með miðborginni.
Kæri Ögmundur! Ég er samála þér að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er hugrakkur er hann sleikir ekki þjó vildarmanna sinna þegar um góð þjóðræn siðferðismál er að ræða. Þú Ögmundur, átt svo sannarlega þakklæti fyrir samskonar hugrekki, t.d.