JÓHANNA OG FJÖLSKYLDUHJÁLPIN
09.12.2007
Það var vel til fundið hjá kynningarfulltrúa Jóhönnu Sigurðardóttur, félagsmálaráðherra, að láta hana mæta hjá Fjölskylduhjálpinni í vikunni til að geta sýnt hana í faðmlögum við fátækt fólk á forsíðum dagblaðanna.