PERSÓNUR OG PÓLITÍK
16.12.2007
Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, fannst ég fara harkalegum orðum um Vilhjálm Egilsson, framkvæmdastjóra SA, og nefnd sem hann stýrir á Landspítala háskólasjúkrahúsi, sem hefur það hlutverk að ná niður kostnaði. Af störfum þessarar nefndar höfum við fengið fréttir í fjölmiðlum að undanförnu.