Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2008

REYNSLA FÆREYINGA OG FINNA RÆDD HJÁ BSRB

REYNSLA FÆREYINGA OG FINNA RÆDD HJÁ BSRB

Í dag var haldin önnur málstofa BSRB í tengslum við efnahagsþrengingarnar. Sú fyrri var haldin í síðustu viku.

HVERJIR ERU KOSTIRNIR? HVAR ER VERKALÝÐS-HREYFINGIN?

Kæri Ögmundur.... Sumir hafa verið að nota handbolta og knattspyrnuleik til að lýsa fjárhagsástandinu í dag, en ég næ því engan veginn.
YFIRVEGUÐ LÖGREGLA

YFIRVEGUÐ LÖGREGLA

Fjölmiðlar fá ekkert sérlega háa einkunn í mínum kladda fyrir fréttaflutning af útifundunum á laugardögum á Austurvelli.

STRÍÐS-YFIRLÝSING!

Var að fá þetta í tölvupósti. Getur einhver þarna sagt mér, er þetta rétt???? Ef svo er, hvernig er hægt að réttlæta þetta?? Yfirmaður áhættustýringar Kaupþings tapaði 2 milljörðum (mest tekið að láni) og allar skuldir hreinsaðar við hann og mörg hundruð aðra bankastarfsmenn sem tóku lán frá 10-1000 milljónir til að kaupa hlutabréf, sumir fengu sér cruiser 100 jeppa, fjármögnuðu heimsreisur og lúxus heimili.

ÍRAK NORÐURSINS

Tímasprengja kapítalismans er sprungin í Írak norðursins. Og drunurnar bergmála um almanakið, vikur, mánuði og ár.

HVER ER ÞÍN SKOÐUN?

Sæll Ögmundur. Ég ætla nú bara að spyrja, hvaða skoðun hefur þú á verkalýðsformanninum Gunnari Páli Pálssyni og því sem hann gerði? Ég hefði viljað sjá þína skoðun hérna á síðunni.

ÓLÍNA OG SNIÐGANGA BÓNUS OG BANKA

Ég vil senda spurningu til Ólínu. Hvernig í ósköpunum eigum við almenningur að geta hætt að versla hjá Bónus þegar aðrar verslanir eru með svo hátt matvöruverð að við getum keypt mjólk og brauð og smjör og búið??? Hver ætlar að gera okkur það kleift að hætta að versla við Bónus???? Það er búið að hækka stýrivextina í 18% og við höfum nóg með að borga af yfirdrætti og ekki hægt að eyða peningum heimilanna í bruðl.

AFNÁM LÍFEYRIS-SÉRRÉTTINDA

Sæll Ögmundur. Þessi frétt mun sannarlega gleðja landsmenn. Ekki veitir af: "Þingflokkur Vinstri- grænna hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um að afnema sérréttindi æðstu embættismanna sem kveðið er á um í hinum umdeildu eftirlaunalögum.

LANDRÁÐASTJÓRN

Nú getið þið ekki bara lýst yfir vantrausti á ríkistjórnina heldur sent Geir Haarde í allt að 16 ara fangelsi ásamt öðrum fjárglæframönnum sjá 91.
VEL NOTAÐIR PENINGAR ERU VEL GEYMDIR

VEL NOTAÐIR PENINGAR ERU VEL GEYMDIR

Birtist í nýútkomnum SFR-tíðindum.             . Íslendingar standa á tímamótum. Öllum er ljós sá mikli vandi sem þjóðin stendur frammi fyrir.