10.11.2008
Ögmundur Jónasson
Var að fá þetta í tölvupósti. Getur einhver þarna sagt mér, er þetta rétt???? Ef svo er, hvernig er hægt að réttlæta þetta?? Yfirmaður áhættustýringar Kaupþings tapaði 2 milljörðum (mest tekið að láni) og allar skuldir hreinsaðar við hann og mörg hundruð aðra bankastarfsmenn sem tóku lán frá 10-1000 milljónir til að kaupa hlutabréf, sumir fengu sér cruiser 100 jeppa, fjármögnuðu heimsreisur og lúxus heimili.