EF VG FER MEÐ SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKI ER ÉG HÆTTUR!
02.11.2008
Góða kvöldið Ögmundur. Frábært að fólk geti sent þér pósta eins og ég er að gera núna. Nú var ég að skoða nýja skoðanakönnun frá Gallup þar sem Vinstrihreyfingin væri orðinn næst stærsti flokkurinn ef kosið yrði nú.