Fara í efni

Greinasafn

Desember 2008

ER VERÐ-TRYGGINGIN EKKI UMRÆÐU-VERÐ?

Eitt af því sem veldur hvað mestri ólgu þessa dagana er verðtrygging fjárskuldbindinga. Fólk horfir á skuldir sínar hækka upp úr öllu valdi á sama tíma sem kaup þess lækkar, að ekki sé minnst á atvinnuleysi þúsunda launamanna.. Lífeyrissjóðirnir hafa skiljanlega hag af því að fá jafn verðmæta peninga til baka þegar þeir lána, og lausafé sitt reyna þeir að tryggja eins og kostur er.
HVERS VEGNA ÞURFTI NAFNLAUSA ÁBENDINGU?

HVERS VEGNA ÞURFTI NAFNLAUSA ÁBENDINGU?

Hún var ekki löng fréttin í hádegisfréttum RÚV ohf í dag að Kaupþing kunni að hafa flutt hundrað milljarða úr landi og inn á reikninga vildarvina erlendis í tengslum við bankahrunið í haust.
BEINTENGING Í SVEITIR LANDSINS

BEINTENGING Í SVEITIR LANDSINS

Nú árið er senn liðið. Upp í hugann koma atburðir sem tengjast árinu. Á vinnustað mínum hafa orðið mannaskipti.
HVERS VEGNA SEGJA ÓSATT?

HVERS VEGNA SEGJA ÓSATT?

Rétt áður en hlé var gert á þingstörfum fyrir jól var gerð breyting á eftirlaunalögunum svokölluðu.  Viðhaft  var nafnakall um þann kost að halda með þingmenn, ráðherra og æðstu embættismenn, sem svo eru nefndir, inn í A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, en frá 1997 hafa allir nýráðnir starfsmenn hjá ríkinu sem aðild eiga að heildarsamtökum opinberra starfsmanna, fengið aðild að þeirri deild.  Ég óskaði eftir nafnakallinu svo öllum yrði ljós afstaða sérhvers þingmanns til málsins.

ANDLEG OG VERALDLEG FÁTÆKT

Ísland er land allsnægta þar sem svo til allir hafa þak yfir höfuðið og raunverulegt hungur er enn afar fáheyrt.

LÍKKLÆÐIN HAFA ENGA VASA

Sæll Ögmundur.. Að undanförnu hafa borist fréttir af ofurgróða Finns Ingólfssonar. Finnur verður seint vændur fyrir óheiðarleika af sínum vinum.

STUÐNINGSMENN KVÓTANS VÍKI

Eitt stærsta réttlætismál þessarar þjóðar er tabu í umræðu alþingismanna. Í fjórðung aldar hafa sjávarplássin allt í kring um landið verið ofurseld vaxandi atvinnuleysi og hnignun í öllum skilningi hagsældar.

ÞAÐ ERU AÐ KOMA JÓL

Bjössi föðurbróðir minn, Björn Leví, gaf alltaf fuglunum um vetur. Þarna stóð ég með honum og Siggu minni og dáðist að fuglunum þyrpast inn á svalir til þeirra og éta kornið sitt.

FJÁRMÁLATENGSL STJÓRNMÁLA-FLOKKA UPP Á YFIRBORÐIÐ

Sæll félagi og vinur.  . Var að lesa heimasíðuna þína eins og ég geri á hverjum degi og gladdist yfir því að sjá þú skyldir taka frá einn dag til þess að næra sjálfan þig.  Ég upplifði það nú í fyrsta sinn að sjá skýra stefnu VG sem birt var eftir flokksfund hjá ykkur nú nýverið,  Mér hefur fundist hingað til verið mest áberandi í stefnu VG umhverfismál og kvennréttindamál.
MEÐ GÓÐRI KVEÐJU Á JÓLUM

MEÐ GÓÐRI KVEÐJU Á JÓLUM

Ég óska lesendum síðunnar gleðilegra jóla með ósk um farsæld á komandi ári. Í dag sendi ég út 200. fréttabréf síðunnar en að jafnaði eru fréttabréfin send þeim sem þess hafa óskað með sjö til tíu daga millibili.