Fara í efni

Greinasafn

Desember 2008

UM FÖLDU REIKNINGANA Í LUX OG FLEIRA

Góðan dag Ögmundur.. Ég er afar sáttur að loksins komi fram tillögur VG um hvað beri að gera á næstunni en ég ber enn ugg í brjósti yfir ummælum okkar færustu íslensku fræðimanna sem kenna við háskóla í Englandi og USA.

HUGVEKJA Á FULLVELDISDEGI

Ég er mikill Íslendingur í mér og hefur þjóðernisvitund mín aukist til muna eftir að hafa verið búsett í Svíþjóð í 8 ár.

LAUNALÆKKUN ÆÐSTU EMBÆTTIS-MANNA

Ríkisstjórn þeirra Geirs og Ingibjargar hefur boðað lagasetningu svo hægt sé að lækka laun æðstu embættismanna ríkisins „tímabundið," þ.e.

LES ALLAN PÓST

Að senda skilaboð til síðunnar en ekki til Ögmundar er undarlegt! Er einhver sem svarar fyrir Ögmund sjálfan? Til hvers að vera með spurningar til Jóns Jónssonar? Þó að það sé eftirlitsmaður með síðunni þá má hann svara spurningum en Ögmundur les yfir og samþykkir póstinn og sendir sem persónulegan póst sem er frábært fyrir viðtakanda.

VALDAGRÁÐUGT EVRÓPUSAMBAND

Ég bið alla Íslendinga að kynna sér Lissabon sáttmálan, sem verið er að reyna að koma í umferð á næsta ári.
FB logo

FRAMLAG PÁLS BALDVINS BALDVINSSONAR TIL ÞJÓÐFÉLAGSUMRÆÐU

Birtist í Fréttablaðinu 06.12.08.. Danski rithöfundurinn Hans Scherfig segir í einni bóka sinna að til séu þeir sem skrifi um lífið, svo  hinir sem skrifi um þá sem skrifa um lífið.

VARAÐ VIÐ EINFÖLDUNUM

Þegar þú talar um að fólkið fái að kjósa um aðild að esb þá held ég að þú sert að einfalda hlutina heldur mikið.

VILJA KOMAST HJÁ RANNSÓKN

Sæll Ögmundur.. Yves Leterme forsætisráðherra Belgíu reiknar með að ákvörðun um sölu Kaupþings í Luxemborg muni liggja fyrir á föstudaginn kemur.

FINNST GOTT AÐ VERA Í EU

Elskurnar mínar: Íslendingar: Komiði til okkar í EU. Hér er gott og öruggt að vera! . Kveðja,. Inga Birna Jónsdóttir.
nato animate

KJÓSUM UM NATÓ

Merkilegt hve fastir menn geta orðið í gömlum hjólförum. Þannig eru þeir til - ekki veit ég hve margir -  sem telja að aðild að NATÓ sé allra meina bót og tryggi öryggi Íslands öllu öðru fremur.