Stundum stendur valið á milli þess að senda frá sér ályktun eða grípa til aðgerða. Í þeirri stöðu vorum við nokkrar konur sem ákváðum að hreinsa til með táknrænum hætti í dómsmálaráðuneytinu síðasta föstudag.
Ræða í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Góðir landsmenn. Það er óvéfengjanleg staðreynd að við blasir mikill vandi í íslensku efnahagslífi og í íslensku samfélagi.. Verðbólga komin í 13 prósentustig og á uppleið.
Forstjóri Actavis, Róbert Wessman, segir í Fréttablaðinu í dag að hann sé á hrakhólum með einkaþotur sínar í Reykjavíkuflugvelli og vill leyfi til að byggja 2000 fermetra einkaskýli á vellinum.
Sæll Ögmundur,. Loksins finnst mér vera komin einhver róttækni í femínistana hér á landi. Það er sko eins gott að einhver berjist af alvöru gegn því að konur gangi kaupum og sölum á Íslandi.
. . Hér fylgir með frétt BBC um niðurstaðu óháðrar breskrar nefndar um einkavæðinguna á Royal Mail:. BBC NEWS | Business | Mail competition is 'no benefit' http://newsvote.bbc.co.uk/mpapps/pagetools/print/news.bbc.co.uk/1/hi.. . Saga einkavæðingar á Íslandi:. . 1.
Sigurvegari þjóðfélagsumræðu síðustu daga er Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags Fasteignasala. Hún hefur staðið keik fyrir hönd almennings og varið Íbúðalánasjóð og þar með almannahag.
Í morgun kom Geir H. Haarde, forsætisráðherra, fram á fundi í Valhöll, félagsheimili Sjálfstæðismanna. Hann tók sig vel út á mynd frammi fyrir risastórum bláum og bleikum bakgrunni.