Fara í efni

Greinasafn

2008

MÉR ER BARA SPURN!

Sæll Ögmundur.... Ég var að lesa grein þína með fyrirsögninni "BROTTREKNIR RÆSITÆKNAR Í VALHÖLL?". Þú drepur á uppsagnarmál ræstitækna og læknaritara ásamt að starfsmenn og meðlimir í BSRB voga sér að fara á fund heilbrigðisráðherra í húsakynnum stjórnmálaflokks hans!  . Það sem ég fæ ekki skilið, er, hvernig stendur á því að verkalýðshreyfingin leyfir heilbrigðisráðherra að haga sér eins og hann gerir, án þess að fara í verkfall!  Þar á ofan hvernig það getur átt sér stað að meðlimum verkalýðshreyfingarinnar leyfist að láta sér detta í hug, að láta andstæðinginn narra sig í vígstöðvar hans!. Ég hreinlega skil þetta ekki; er verkalýðshreyfingin orðin handónýt?  Er verkalýðshreyfingin orðin aðeins kontór til að innheimta meðlimagjöld og reka sumarbústaði?  Eða er þetta aðeins eitt atriðið í hinni alræmdu "þjóðarsátt" á milli stjórnvalda, stjórnarandstöðunnar og veraklíðsleiðtoganna?  Hvar er manndómurinn og hugrekkið?  Mér er bara spurn!   . Úlfur . . Sæll Úlfur.
LANDSPÍTALINN GEGN GEÐSJÚKUM?

LANDSPÍTALINN GEGN GEÐSJÚKUM?

Í fréttum er okkur sagt að öryggisfyrirtækið Securitas eigi að sinna geðsjúku fólki á sjúkrahúsinu. Í fréttum RÚV ohf.
Fréttabladid haus

BROTTREKNIR RÆSTITÆKNAR Í VALHÖLL?

Birtist í Fréttablaðinu 09.06.08. Vefsíða Landspítalans auglýsir fundi fyrir starfsmenn Landspítalans með heilbrigðisráðherra.
NÚ VERÐUM VIÐ AÐ HLUSTA

NÚ VERÐUM VIÐ AÐ HLUSTA

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum og þá einnig hér á þessari heimasíðu, flutti Allyson Pollock, prófessor við háskólann í Edinborg í Skotlandi, afar lærdómsríka fyrirlestra í Íslandsheimsókn sinni undir síðustu mánaðamót.
Nr.1

FRÁBÆR MENNINGARHÁTÍÐ

Með ánægjulegustu samkomum  sem ég sæki eru hinar árlegu Menningarhátíðir BSRB í Munaðarnesi. Þar rekur bandalagið stærstu orlofsbyggð verkalýðshreyfingarinnar í landinu ásamt þjónustumiðstöð.

ÞEGAR TÆKIÐ VERÐUR AÐ MARKMIÐI

Umræðan um hugsanlega inngöngu Evrópusambandið virðist vera orðin keppni um það hvaða sjálfstæðismaður getur sagt „aðild að ESB snýst aðeins um hvar hagsmunum Íslands er best borgið" oftast í einum sjónvarpsþætti.

TVÍSKINNUNGUR Í EFTIRLAUNA-MÁLINU

Hvað þarf að gerast til að ríkisstjórninni verði gert að fara frá? Hvert spillingarmálið kemur upp á fætur öðru, sem tengist ríkisstjórninni og einstökum ráðherrum beint eða óbeint.

HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STRÆTÓ BS?

Mér þykir þú undalega hljóður um Strætó bs Ögmundur. Þar hefur logað allt stafna á milli vegna áminninga og uppsagna á trúnaðarmönnum.
ÖLL VELKOMIN Í MUNAÐARNES Á MORGUN

ÖLL VELKOMIN Í MUNAÐARNES Á MORGUN

Á morgun verður haldin hin árlega Menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi í Borgarfirði. Menningarhátíðin, sem hefst klukkan14, er haldin í tilefni þess að opnuð er sýning á málverkum Soffíu Sæmundsdóttur, myndlistarkonu.
DV

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU KOLLVARPAÐ?

Birtst í DV 04.06.08.. Síðastliðinn laugardag splæstu íslenskir skattborgarar í stóra auglýsingu í Morgunblaðinu.