Sé að Kristni H. Gunnarssyni, þingmanni Frjálslyndra nægði nokkurra mínútna svar frá Guðlaugi Þór heilbrigðisráðherra og enn styttra framlag frá Ástu R.
Birtist í DV 07.05.08.. Á fundi fagnefnda Alþingis koma umsagnaraðilar víða að úr þjóðfélaginu til að varpa ljósi á þingmál sem eru til umfjöllunar í þinginu hverju sinni.
Stærsti hluti hagnaðar bankanna fólst í gengisfalli krónunnar. Vantar ekki eitt gott gengisfall í júní til að redda öðrum ársfjórðungi? Stærsti áhrifavaldur í gengismálum eru bankarnir.
Í dag var efnt til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu með ríkisstjórn og aðiljum vinnumarkaðar. Þar á meðal var BSRB og var ég á fundinum sem formaður þeirra samtaka.
Er Benedikt Jóhannesson Engeyingur og stóreigandi í Sjóvá og öðrum tilvonandi hagsmunafélögum einkavæðingar heilbrigðisgeirans ekki bullandi vanhæfur sem yfirmaður Sjúkratryggingarstofnunar? Er ekki rétt að hann leggi fram yfirlit um eignasafn sitt og fjölskyldu sinnar í tryggingageiranum?. H.K.
Kæri Ögmundur, . . . Var að lesa pistilinn um hinn glaðbeitta flissandi ÞÁTTASTJÓRNANDA í pólitík á Íslandi. Er skrítið að fólk missi áhugann á pólitískri umræðu, finnist hún þreytandi og innihaldslaus? Ég er sammála því að heilbrigðisráðherrann með sinn ótrúlega hroka talar fyrir sig sjálfur.
Ég sé að hjartalæknum gengur vel í "kjarabaráttu" sinni. óskandi að þeim gengi betur með baráttu sína fyrir auknum fjárveitingum til að eyða biðlistum í heilbrigðisþjónustunni.