Hin umdeildu eftirlaunalög komu til umræðu á Alþingi í dag. Uppi eru þrjár stefnur í málinu. Í fyrsta lagi gef ég mér að þeir fyrirfinnist sem engu vilja breyta í lögunum.
Ég minnist þess þegar Þuríður Backman, félagi minn í pólitíkinni, fór að brýna mig að gleyma ekki að tala um matvælaöryggi þegar landbúnaðarumræðan væri annars vegar.
Þakka þér fyrir greinina hér á síðunni um „fréttir" RÚV um eftirlaunalögin sem Ingibjörg Sólrún segir að eigi að afnema! Þegar betur er að gáð kemur fram að ekkert slíkt stendur til þótt fréttastofurnar hjálpi henni í þessum blekkingarleik annað hvort með meðvirkni eða andvaraleysi sínu.
FL Group er stjórnað af þrítugum manni. Þetta félag hefur tapað 115 milljörðum á 9 mánuðum jafnhárri upphæð og nemur tæplega tíu prósentum af sparifé landsmanna.