Fara í efni

Greinasafn

2008

TÍMAMÓT- VERKAFÓLK GREIÐIR SJÁLFU SÉR LAUNAHÆKKANIR

í  ný undirrituðum kjarasamningum ASÍ og SA virðist verkafólk greiða sér sjálft launahækkanirnar. Það er þannig gert að laun hækka  um 18- 21 þús.

ÖMURLEGT AÐ HLUSTA Á HÁLAUNAFÓLKIÐ

Það er einfaldlega ömurlegt að hlusta á hálaunafólkið troða upp í fjölmiðlum og  mæra nýgerða kjarasamninga ASÍ.

SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKURINN Á EKKI AÐ EIGA EMBÆTTI

Telst það eðlilegt ástand að stjórnmálaflokkur, í þessu tilfelli Sjálfstæðisflokkurinn, „eigi" ákveðin embætti hvort sem það eru dómaraembætti, sýslumannaembætti, staða seðlabankastjóra eða sendiherra eða nú síðast forstöðumaður Þjóðmenningarhúss? Svo virðist sem Sjálfstæðisflokkurinn komist upp með ásamt Framsóknarflokknum sem vonandi heyrir sögunni til að tryggja sínum mönnum þessi embætti hvort sem þau eru auglýst formsins vegna eður ei.

SKIPULAGS-TILLÖGUR UM VATNSMÝRI

 Rétt fyrir helgina voru kynntar skipulagstillögur um byggð í Vatnsmýrinni. Það er svosem saklaust þótt stórfé sé eytt í svona skipulagsvinnu því alltaf koma fram einhverjar hugmyndir sem eru nýtilegar í öðru samhengi.
STEINGRÍMUR, ÁLIÐ OG FISKURINN

STEINGRÍMUR, ÁLIÐ OG FISKURINN

Stundum birtast greinar sem eru þess virði að fólk staldri við og gefi sér tíma til að gaumgæfa. Ein slík grein birtist í Morgunblaðinu í gær eftir Steingrím J.
GEIR HITTIR ALLA HELSTU GÆJANA !

GEIR HITTIR ALLA HELSTU GÆJANA !

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, kom fram í Silfri Egils í dag í því sem kallað hefur verið „drottningarviðtali".
REYKJAVÍKURBRÉF:  ÁBYRGÐ LÖGGJAFNAS Í FALLVÖLTUM HLUTHAFAHEIMI?

REYKJAVÍKURBRÉF: ÁBYRGÐ LÖGGJAFNAS Í FALLVÖLTUM HLUTHAFAHEIMI?

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins í dag tekur á mikilvægu álitamáli, annars vegar framkomu stjórnenda stórfyrirtækja, himinhá laun og  kaupréttarsamningar þeim til handa og hins vegar réttarstöðu annarra hluthafa („almenningshlutafélag er ekkert annað en sameign þeirra, sem eiga hluti í því")  og í því samhengi skyldum sem hvíli hjá löggjafanum  hinum smáa hluthafa og samfélaginu til varnar gegn ásælni hinna stóru gráðugu hluthafa og starfsmanna sem koma inn í fyrirtækin á þeirra forsendum.
FYLGJUM GUÐFRÍÐI LILJU Í FRÍKIRKJUNA

FYLGJUM GUÐFRÍÐI LILJU Í FRÍKIRKJUNA

Sunnudaginn 17. febrúar, klukkan  16, skulum við fara að hvatningu Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, skákdrottningar, rithöfundar og íkveikjukonu í félagslegu réttlæti  -  og fylla Fríkirkjuna í Reykjavík til varnar Þjórsánni.

GETUR VERIÐ AÐ HJARTAÐ VANTI Í SAMFYLKINGUNA?

Svo virðist sem ríkisstjórnin muni spila út kosningaloforðum Samfylkingarinnar sem sínu framlagi í samningaviðræðum SA og ASÍ.

SEÐLABANKA-STJÓRI OG OKRIÐ

Sæll Ögmundur .. Nýir kjarasamningar eru í burðarliðnum og nú stendur á stjórnvöldum að unnt sé að samykkja og undirrita.