Það er rétt athugað hjá Finni Dellsén í grein hér á heimasíðu þinni Ögmundur, að það er verið að koma á tvöföldu heilbrigðiskerfi og þjóðin virðist ætla að láta þetta gerast í kyrrþey.
Um það leyti sem verið var að mynda ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar skrifaði ég pistil um ótta minn við að þessi ríkisstjórn gæti gengið enn lengra í frjálshyggju en fyrri ríkisstjórnir.
Sæll Ögmundur. Til hamingju með nýju heimasíðuna. Hún er stórfín. Í pistli á heimasíðunni 5. febrúar segir þú um Samfylkinguna: "Pínulítil sál sem leyfir spillingunni að hafa sinn gang með þögn sinni." Ég er sammála þér.
Framkvæmdastjóri nýs fyrirtækis, GBU (Geðvernd barna og unglinga), segir í viðtali við 24 Stundir í dag að það sé verulega til bóta að sérfræðingar sem sinna þessum málaflokki komist undir eitt þak.
Birtist í 24 Stundum 14.02.08.. Síðastliðin ár hafa fréttir af manneklu innan almannaþjónustunnar - á velferðarstofnunum og í löggæslunni - orðið æ tíðari.
Birtist í Fréttablaðinu 14.02.08.. Greinilegt er að samtök atvinnurekenda leggja nú allt kapp á að fá ríkisstjórnina til að undirgangast loforð um að hvergi verði komið til móts við kjarakröfur launafólks innan almannaþjónustunnar umfram það sem Samtökum atvinnulífsins þóknast.
Birtist í Morgunblaðinu 13.02.08.. Nú er mikið rætt um að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, „axli ábyrgð" vegna REI hneykslisins.
Bogi Ágústsson leiddi Arthur B. Laffer fram fyrir þjóðina í viðtalsþætti sínum í Sjónvarpinu í gær. Laffer þessi er best þekktur fyrir svokallað Laffer-línurit sem á að sýna að undir vissum kringumstæðum geti skattalækkanir aukið tekjur hins opinbera.
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Vilhjálmur Egilsson, hefur lýst því yfir opinberlega að atvinnurekendur muni hvetja ríkisstjórnina til að hlíta í einu og öllu því sem SA komi til með að semja um við sína viðsemjendur.