Hús eru kennileiti borgar og samfélags. Þau verða táknmyndir, hluti af hugarheimi lífssýn og gildismati. Kirkja,skólabygging, Alþingishús, listasafn, Þjóðleikhús, spíatali.
Í gær var haldið mjög velheppnað málþing á vegum BSRB um lífeyrismál. Málþingið var tileinkað Gunnari Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sjúkraliðafélags Íslands en hann fyllir 70 ár á þessu ári.
Guðlaugur Þór, einkavæðingarráðherra heilbrigðismála, afgreiðir nú á færibandi kröfur einakfyrirtækja að fá til sín ýmsa rekstrarþætti heilbrigðiskerfisins, nú síðast heila deild á Landakoti.
Heilbrigðisráðherrann, Guðlaugur Þór Þórðarson, kom fram í sjónvarpsfréttum í dag til að lýsa því yfir að ég væri að sá fræjum tortryggni þegar ég héldi því fram að verið væri að einkavæða innan heilbrigðiskerfisins.
Fyrir nokkrum árum átti ég þess kost að heimsækja háskólann í Minneapolis í Minnesota Í Bandaríkjunum. Skólinn þykir mjög góður og eflaust eru þar uppi draumar einsog á fleiri bæjum að verða „ einn af hundrað bestu háskólum í heimi".