Sannast sagna þykir mér veruleikinn orðinn ótrúlegri en skáldskapur gæti nokkru sinni orðið. Stjórnmálamenn verða nú margir hverjir að hreinsa mannorð sitt.
Birtist í Fréttablaðinu 18.01.08.. Nú þegar frjálshyggjumenn hafa hafist handa um að keyra heilbrigðiskerfið út í einkarekstur er óhjákvæmilegt að fólk beini sjónum sínum að samstarfsflokki Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, Samfylkingunni og kalli hana til ábyrgðar.
Birtist í Fréttablaðinu 14.01.08.. Öllum er nú að verða ljóst hvert stefnir á sviði heilbrigðismála. Sjálfstæðisflokkurinn er að komast á fullan skrið með að hrinda heilbrigðisþjónustunni út í einkarekstur.
Ég hef alltaf fagnað því þegar félagslega sinnað fólk í mismunandi flokkum nær saman um framfaramál. Þótt mér finnist Samfylkingin óþægilega hægri sinnuð í mörgum málum eru engu að síður til sterkir félagslegir straumar innan flokksins.
Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, skrifar ritstjórnarpistil í blað sitt í dag undir fyrirsögninni: Áhrif Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs: Meiri en hollt er.
Birtist í Morgunblaðinu 11.01.08.. Við afgreiðslu fjárlaga fyrir jólahlé Alþingis reyndi ég ítrekað að fá talsmenn stjórnarflokkanna til að ræða stefnumörkun í heilbrigðiskerfinu með hliðsjón af fjárlögum komandi árs.