Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2009

EKKI VÆRI LÚÐVÍK KOMINN Á HNÉN

EKKI VÆRI LÚÐVÍK KOMINN Á HNÉN

Ég hef hlustað á talsmenn ríkisstjórnarinnar reyna að skýra hvers vegna hún hefur lyppast niður gagnvart yfirgangi Breta sem beittu hryðjuverkalögum við að koma íslenska bankakerfinu á hliðina þegar það mátti minnst við.

ENDURGREIÐSLUR OPINBERRA GJALDA TIL BJARNA

Bjarni Ármannsson, einn af fyrrverandi óskadrengjum þjóðarinnar, upplýsti í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi að hann hefði í október sl.

EINFALDUR BLETTAHREINSIR DUGIR VG EKKI!

Sæll Ögmundur.. Hæstvirtur forsætisráðherra telur það ekki alvarlegt mál að brjóta stjórnsýslulög að áliti umboðsmanns Alþingis og ekki heldur fjármálaráðherra fyrir það sama við skipun dómara.

UM ÁBYRGÐ LÍFEYRISSJÓÐA, STEINGRÍM OG BANKANA

Sæll félagi og vinur.  . Var að lesa síðuna þína og horfði meðal annars að Hannes Hólmstein og að mínu mati mætti alveg rífja upp fleiri umæli sem fólk lét falla þegar það hélt ekki vatni yfir því hvað þetta voru miklir snillingar að búa til peninga sem voru svo ekki til þegar upp var staðið.
FYRST TÓKUM VIÐ KVÓTANN, SÍÐAN BANKANA OG SVO LÍFEYRISSJÓÐINA...

FYRST TÓKUM VIÐ KVÓTANN, SÍÐAN BANKANA OG SVO LÍFEYRISSJÓÐINA...

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands og sérlegur hugmyndafræðingur Sjálfstæðisflokksins um árabil, er holdgervingur öfgafrjálshyggjunnar sem riðið hefur húsum á Íslandi með þeim hrikalegu afleiðingum sem nú blasa við.. . Meðfylgjandi er ársgamalt viðtal við Hannes  Hólmstein úr þættinum Ísland í dag á Stöð 2.

VANÞAKKLÁTT STARF BER ÁVÖXT

Nú var að birtast önnur skoðanakönnunin í röð  þar sem VG er að mælast stærsti flokkurinn. Mitt mat er að um enga tilviljun sé að ræða.