09.06.2009
Ögmundur Jónasson
Jafnréttisnefnd BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem hafnað er "atvinnustefnu á kostnað kvenna". Í ályktuninni er hvatningu beint til ríkisstjórnar og samningsaðila á vinnumarkaði að standa vörð um velferðarþjónustuna: "Starfsfólk í velferðarkerfinu - á sjúkrahúsum, í heilsugæslunni, á stofnunum fyrir fatlaða og í skólum, er í yfirgnæfandi meirihluta konur.