Fara í efni

Greinasafn

2009

HVAR VAR RAUNSÆIÐ ÞÁ?

Nú er þörf á raunsæi og yfirvegun þar sem hagsmunir almennings eru í fyrirrúmi.... Ögmundur,hvar var það raunsæi og sú yfirvegun er varðaði hagsmuni almennings þegar þú greiddir atkvæði með aðildarumsókn að ESB?. Jón Heiðar. . Slæll og þakka þér bréfið.

ÞÖRF Á BREIÐRI SAMSTÖÐU

Ekkert óðagot takk. Ef viðsemjendur okkar í ICESAVE beita hótunum, beinum eða óbeinum, þá læðist að manni sá grunur að ekki sé allt með felldu.

NÚ GETUM VIÐ TEKIÐ AFSTÖÐU

Ég er ekki endilega með ESB en finnst svo mikkill léttir að samræður skulu loks hafnar! Það átti að gera fyrir 20 árum síðan og koma þjóðinni frá þessari "þráhyggju"! Sjálfstæðisflokkurinn lifði á þessari "hugsýki" þjóðar sinnar og "kvótakerfinu" og "virkjunaráráttu" en nú sér til betri tíma...vonandi? Er alveg hissa á umræðu þjóðar minnar á samningsviðræðum við ESB.

MANNAFLSFREKT OG VERÐMÆTA-SKAPANDI

Í síðasta mánuði breyttust atvinnuleysistölur á þann veg að heldur dró úr atvinnuleysi meðal karla en það jókst meðal kvenna.
Verhagen - EU

SKILABOÐ VERHAGENS

Fréttir frá Hollandi þess efnis að Maxime Verhagen, utanríkisráðherra landsins, hafi reynt að beita íslensk stjórnvöld þrýstingi í Icesave málinu vekja upp ýmsar áleitnar spurningar.

ÞÓTT ÞAÐ TAKI ÁR...

Sæll Ögmundur. Loksins talar einhver eins og almenningur í landinu. Nákvæmlega þessi umræða fer fram á vinnustöðum og í fjölskylduboðum.

ATHAFNIR Í STAÐ ORÐA

VEGNA GREINAR ÖGMUNDAR 21. JÚLÍ Þetta er gott og blessað hjá þér, Ögmundur, svo langt sem það nær - en það nær bara ekki nógu langt.

ÖJ HEFÐI BETUR SPURT SIG FYRR

Í sambandi við þessa grein, http://www.ogmundur.is/annad/nr/4663/  þá hefði nú Ögmundur betur spurt sig þessara spurninga áður en hann samþykkti að sækja um aðild að ESB.

UM LÁGKÚRULEGA STJÓRNMÁLAMENN FRJÁLS-HYGGJUNNAR

Margblessaður Ögmundur. Ég fagna fjölgun í rannsóknarliðinu sem ætlað er að hafa hendur í hári 20 þeirra sem tilheyra íslensku mafíunni.
HRÆÐUMST EKKI HÓTANIR

HRÆÐUMST EKKI HÓTANIR

Stöðugt koma fram nýjar upplýsingar sem tengjast Icesave-skuldbindingunum. Álitamálin hrannast upp. Líka hótanirnar.