Fara í efni

Greinasafn

2009

FÉLAGSLEGA ÞENKJANDI?

Til hamingju með einkavæðingu bankanna. Hún var gerð hratt og örugglega og án ónauðsynlegra umræðna á Alþingi.

ÞAKKIR TIL JÓNS BJARNASONAR

Ég prísa mig sæla að vita af Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í ríkisstjórn. Ég vil ekki sjá Evrópusambandsaðild en er örlítið rórra að vita af okkar góða ráðherra í stafni.

SAKNÆMT AÐ TALA MÁLI ÍSLANDS?

Ég tek fullkomlega undir með Hafsteini í lesendabréfi þar sem hann lýsir vanþóknun á árásum Igibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi formanns Samfylkingarinar, á Jón Bjarnason, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra.

AMAGER Í EVRÓPUSAMBANDIÐ

Árið, sem Karl 5. keisari boðaði til ríkisþings í Worms til að jafna um Lúter, flutti danski kóngurinn inn fólk úr Niðurlöndum til að rækta grænmeti fyrir spúsu sína.
... EN HANN HELDUR MEÐ ÍSLANDI

... EN HANN HELDUR MEÐ ÍSLANDI

Er ekki undarlegt að ráðherra sem er á móti aðild að Evrópusambandinu komi að aðildarviðræðum við ESB í mikilvægum málaflokkum? Á þessa leið var spurningin sem Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fékk á sig í hádegsifréttum RÚV í dag.

NAUÐUGIR ERUM VÉR BOÐORÐI BUNDNIR

Sæll Ögmundur. Nú er ég búinn að lesa greinargerð þína um hvernig þú greiddir atkvæði á þingi um aðildarumsókn að EB og er satt að segja litlu nær.

ÚR GLESRHÚSI FRÚ INGIBJARGAR

Fjölmiðlar ríkisins stukku á það þegar hringt var og tilkynnt að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, væri tilbúin að tjá sig um Evrópusambandið og Icesave, konan sem þorði ekki að greiða atkvæði með EES samningnum á sínum tíma.

ÞÚSUND MILLJARÐA STJÓRNIN

Ef svo illa fer að lítið komi uppí eignir Landsbankans og ef það reynist rétt, að tryggingasjóður hafi ekki forgangsrétt í eignir bankans, gæti farið svo að kröfur sem féllu á ríkið næðu 1000 milljörðum króna.

ÁNÆGÐUR KJÓSANDI

Ég dáist að þeim VG mönnum sem höfðu hugrekki til að samþykkja umsókn að ESB. Ég kaus vinstri græna og það féll alveg að skoðunum mínum að það væri þjóðin sem fengi að kjósa.
ESB REYNIR Á VG

ESB REYNIR Á VG

Í dag var samþykkt á Alþingi að Ísland gengi til aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Vinstrihreyfingin grænt framboð á þingi  klofnaði í málinu.