Fara í efni

Greinasafn

2009

"LÆKNAR YFIRGEFA EKKI ÞJÓÐ SÍNA "

Læknablaðið 7. tbl. 2009.. „Ég hef alla tíð litið svo á að heilbrigðiskerfið sé ein af meginundirstöðum velferðarsamfélagsins og í störfum mínum að verkalýðsmálum þá hafa heilbrigðismálin vegið mjög þungt í allri baráttu fyrir jöfnum og bættum kjörum.

LOKAÐIR INNI Í EIGIN HEIMI

Því miður er það svo að lífsverk Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar hefur reynst mesta þjóðníðingsverk Íslandssögunnar og er þessum báðum stjórnmálamönnum mikil vorkun.

UM MEINT SVIK STJÓRNMÁLA-MANNA

Í síðustu kosningum var yfirlýst stefna vinstri grænna í evrópumálum að aðild kæmi ekki til greina, og þess vegna greiddi fjöldi Íslendinga þér og þínum atkvæði.

"ALGJÖR SNILLD"

Af því bárust fréttir í dag að Björgólfsfeðgar hefðu verið svo vinsamlegir við ríkisbankann Kaupþing að bjóðast til að borga svo sem helminginn af eftirstöðvum láns sem þeir tóku þegar þeir voru svo elskulegir að losa ríkið við Landsbamkann, þetta hundrað og tuttugu ára fyrirtæki, fyrir heila ellefu milljarða.

...ÞÁ FYRIRGEFUR ÞJÓÐIN ÞÉR

Vinkona mín í stiganginum, ellilífeyrisþeginn sem vann hjá danska seðlabankanum, segir mér að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og þjóðríkin sem þar hafa húsbóndavaldið misbeiti sjóðnum gegn Íslandi.
MBL  - Logo

ÞJÓÐ Í ÞRENGINGUM

Birtist í Morgunblaðinu 3. júlí 2009. . Morgunblaðið fjallar síðastliðinn mánudag um viðskipti í heilbrigðisþjónustu.

ÆRLEGUR STÓRGLÆPAMAÐUR

Þegar Landsbankastjórarnir tveir, Sigurjón Þ. Árnason og Halldór J. Kristjánsson, létu dreifa Landsbankablaðinu Moment i Hollandi var það gert til að kynna Icesave reikninga.

UM VISKU FJÖLDANS

Þetta var nafn á bók sem kom út fyrir nokkrum árum. The Wisdom of Crowds. Þar var leitt líkum að því að yfirleitt var hægt að treysta meirihlutanum til að skynja veruleikann rétt.

UM HEILBRIGÐIS-ÞJÓNUSTU YFIR LANDAMÆRI

Hæstvirtur heilbrigðismálaráðherra. Mig langar til að hjálpa Hreini K sem skrifaði nýlega lesendabréf að skilja hvers vegna menn og fyrirtæki hafa áhuga á því að flytja sjúklinga til Íslands.

HIN NÝJA FLORENCE NIGHTINGGALE

Otto heitir maður Nordhus. Hans bisniss eru sjúklingar. Hann vill endilega flytja "norræna sjúklinga" til Íslands til að lækna þá þar.