GAMALKUNNUR TÓNN
04.11.2010
Ágæti Ögmundur, Þú spyrð margra góðra spurninga um kröfuna um utanþingsstjórn. Mjög góðar og gildar. En hefurðu velt fyrir þér ábyrgð þinni í óróleikanum sem stendur þessa dagana? Með hegðun þinni varðandi Icesave, með hegðun þinni í sumar og tilvísunum í það að hægt sé að gera eitthvað til að létta skuldabyrðar fólks? Sem í raun er ekki hægt.