Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2010

MBL  - Logo

MATARDISKUR OG FLUGMIÐI

Birtist í Morgunblaðinu 13.11.10. Ég hitti nokkra félaga mína úr verkalýðshreyfingunni nýlega, hýra og glaða í bragði, enda nýkomnir úr samkvæmi þar sem samningamenn Íslands við ESB höfðu verið að „hrista sig saman".

DANSKIR EÐA ÍSLENSKIR ARKITEKTAR?

Sæll Ögmundur. Í tilefni af bloggi Hilmars Þórs á eyjunni.is, "Arkitektúr, skipulag og staðarprýði", sem 5.11.2010 hefur að geyma pistilinn "Danir teikna fangelsi á Hólmsheiði" langar mig til að forvitnast hjá þér, sem Dómsmálaráðherra hvort ykkur sé fúlasta alvara með þetta verklag í þínu ráðuneyti? Í ljósi ömurlegs ástands hjá okkur íslenskum arkitektum, sem lepjum nú dauðann úr skel, vona ég að þú vindir sem bráðlegast ofan af þessu danska rugli.
Í UPPHAFI KIRKJUÞINGS

Í UPPHAFI KIRKJUÞINGS

Ávarp á Kirkjuþingi í Grensáskirkju. . Íslenskt þjóðfélag tekur örum breytingum. Þær breytingar endurspeglast á meðal annars í viðhorfum til trúarbragða og stofnana sem þeim tengjast.

RANGAR REIKNI-FORSENDUR

Sælir veri lesendur. Mig langar að benda á vissa skekkju þegar að fréttamenn fræðimenn, hagfræðingar og jafnvel stjórnmálamenn eru að ræða um svokallaðan kostnað á leiðréttingum.

ÞAÐ VAR OFTEKIÐ!

Sæll Ögmundur. Þar sem þú ert nú orðinn mannréttindaráðherra má ég til með að minna þig á að grundvallar mannréttindi eru meðal annars falin í því að þegnarnir hafi þak yfir höfuðið og salt í grautinn.

Á EKKERT AÐ GERA Í SPILAMÁLUM?

Ögmundur, margir treystu því að þú mundir gera eitthvað í sambandi við að banna spilakassa hér á landi. En þú vannst kannski eitthvað í því og svo hvað búið spil, ég túlka að þú hafir kannski fengið eitthvað undir borðið fyrir að þegja, sjáðu Össur gefur Árna gott orð hvað er að? Ef einhver getur gert eitthvað til þess að hjálpa spilafíklum, og sjáðu krakkana vaxa úr grasi í dag.
JÓHANNES NORDAL OG TVÖ PRÓSENTIN

JÓHANNES NORDAL OG TVÖ PRÓSENTIN

Jóhannes Nordal fyrrum seðlabankastjóri vissi sínu viti. Hann gerði sér grein fyrir því að með vísitölubindingu lána væru hagsmunir lánveitandans tryggðir.
HETJUDÁÐIR

HETJUDÁÐIR

Stórkostlegt var að horfa á afrek  Íslensku alþjóðabjögunarsveitarinnar á Haiti í sjónvarpsmynd sem sýnd var á RÚV á sunnudagskvöld.
EITT LÍTIÐ SÝNISHORN AF VEÐRI

EITT LÍTIÐ SÝNISHORN AF VEÐRI

Við ákváðum „að láta ykkur fá sýnishorn af veðri" sagði Sigurður Jóhannes Jónsson yfirverkstjóri í þjónustumiðstöð Vegagerðarinnar á Þórshöfn í þann mund sem opnunarathöfn hófst þar sem vegurin um Hófaskarð var formlega opnaður.

HVAÐ VILJIÐ ÞIÐ Í STAÐINN?

Undanfarið hefur átt sér stað mikil og þörf umræða um kröfur Siðmenntar, (mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar) um að ekki eigi sér stað nein trúarleg iðkun í skólum.