ORKUGEIRANN ÁFRAM Í ALMANNAEIGN
24.07.2010
Heill og sæll Ögmundur sem og allir góðir hálsar sem lesa heimasíðuna þína Ögmundur. Í Fréttablaðinu í gær er mjög vel ritaður pistill eftir Jón Þórisson arkitekt og aðstoðarmann Evu Joly: Nú þarf að stöðva hrunið.. Í pistlinum flettir Jón ofan af þeim furðulega blekkingarleik sem vissir íhaldsmenn hafa beitt landsmenn á undanförnum árum.