Fara í efni

Greinasafn

2010

LANG-LEIÐINLEGASTUR!

Á mínum vinnustað hefur þú árum saman verið kallaður leiðinlegasti maður á Íslandi. Alltaf á móti. Á móti framförum, frelsi og hagsæld.

Á FLÓTTA?

Sæll Ögmundur.. Brotthvarf þitt og Árna Þórs af þingi vekur margar spurningar.Eru þið í veikindaleyfi eða eru óþægileg mál að koma inn á þing?? Þetta þarftu vinsamlega að skýra fyrir þjóðinni.

GEFUR LÍTIÐ FYRIR MERKIMIÐA

Heill og sæll Ögmundur. Brostnar eru góðar vonir margra nú um stundir. Ekki veit ég lengur hver er til vinstri og hver til hægri og hver er yfirleitt hvar í hringsnúningi vaðalsins, sem umlykur okkur óbreyttan almenninginn, eins og drungaleg þokan.

AÐ TALA FYRIR MÁLSTAÐ ÍSLANDS

Það er merkilegt að heyra þá sem hvorki komu upp stunu né hósta, þegar mikið lá við að skýra út eðli Icesave deilunnar erlendis, fara hamförum gegn forseta Íslands, vegna ummæla hans um að rétt sé að vera viðbúinn Kötlugosi, í fyrirsjáanlegri framtíð.

RÁÐHERRAÁBYRGÐ OG STJÓRNARSKRÁIN

Þú bendir á að Björgvin G. Sigurðsson hafi verið gerður að blóraböggli fyrir vandamál sem á rætur sínar mun víðar.
GÖNGULAG LILJU MÓSESDÓTTUR

GÖNGULAG LILJU MÓSESDÓTTUR

„Lilja Mósesdóttir er í litlum takti við aðra í flokknum". Þetta segir í fréttaskýringu um pólitíkina í Fréttablaðinu nú um helgina.
GLEÐILEGT SUMAR!

GLEÐILEGT SUMAR!

Bragi Björnsson skátahöfðingi , sagði í ræðu við hefðbundna skátamessu í Hallgrímskirkju í dag, sumardaginn fyrsta, að þegar hann héldi á vit náttúrunnar í útilegum sumarsins hyrfu allar áhyggjur sem dögg fyrir sólu enda væri bjartsýninni tjaldað.

FÓLK ÚR ÖLLUM FLOKKUM...

Heill og sæll Ögmundur. Ég get tekið undir hvert orð sem þú ritar í pistli þínum "LÝÐRÆÐIÐ ÞARF NÆRINGU - STJÓRNVÖLDIN AÐHALD".

EKKI SÁ BESTI HELDUR SÁ ÓDÝRASTI

Vel getur verið að mörgum þyki Jóhönnu launin þetta svaka laun en í Evrópu eru laun ýmissa fræðinga í gagnagrunnum og etc á um 80-100 þús pund á ári.

LÁGKÚRA MOGGADINDLA

Morgunblaðið gerir sig sekt um að ráðast að embættismanni sem raunar er þegar kominn á eftirlaun. Ég hef aldrei séð jafn lákúrulega málflutning hjá nokkru dagblaði á Íslandi.