Fara í efni

Greinasafn

2010

GETUR RÍKISSTJÓRNIN BARA GERT EITT Í EINU?

Komdu sæll Ögmundur.. Ég hef áhyggjur af því að öll umræða um Icesave, sem þó er ágæt, valdi því að ekki sé tekið eftir því að ráðist sé harkalega að velferðarkerfinu, suðvesturlína fær stimpil frá ráðuneytinu og ríkisútvarpið sýnir eurovision sem innlent efni.
NÍÐSKRIF Í NOREGI

NÍÐSKRIF Í NOREGI

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, hefur ritað grein í norska stórblaðið Aftenposten.
VAXANDI SKILNINGUR Á STÖÐU ÍSLANDS

VAXANDI SKILNINGUR Á STÖÐU ÍSLANDS

Ekki fer fram hjá neinum að þeim fer fjölgandi á evrópskum þjóðþingum, í heimi fjölmiðlunar og þar af leiðandi á meðal hins almenna borgara, sem hafa skilning á stöðu Íslands og því ofríki sem Bretar og Hollendingar hafa beitt okkur.

ÞAÐ SEM EKKI VAR RÆTT

Sæll. Ég hef stundum sagt frá því að þegar ég lá við gráturnar í Hrepphólakirkju og horfði í austur þegar ég var fermdur þá hafi ég séð ljósið,síðan þá hef ég talið mig vera vinstri mann.
AÐ LESA PASSÍUSÁLMA MEÐ SÁLINNI

AÐ LESA PASSÍUSÁLMA MEÐ SÁLINNI

„Það les enginn slíkan texta svo vel sé nema sálin sé með í leiknum", sagði Gunnar Stefánsson, útvarpsmaðurinn góðkunni í inngangsorðum sínum að Passíusálmalestri  Andrésar Björnssonar  í kvöld.
HRAÐUPPHLAUP Á SPRENGISANDI

HRAÐUPPHLAUP Á SPRENGISANDI

Fréttahaukurinn Sigurjón M. Egilsson á lof skilið fyrir þátt sinn Sprengisand á sunnudagsmorgnum á Bylgjunni. Sunnudagarnir eru orðnir mest spennandi fréttadagarnir með Sprengisandinn á Bylgjunni annars vegar og Silfur Egils á RÚV hins vegar.

PÉTUR OG GRASRÓTIN

Blessaður Ögmundur.. Pétur heldur áfram að ausa yfir þig óhreinindum hér í lesendahorninu, nú síðast undir fyrirsögninni „Alvöruumskipti." Verst þykir mér að þarna er flokksbróðir á ferð og segir það sitt um ástandið innan VG.

RÉTTMÆTT AÐ BENDA Á SAMHENGI HLUTANNA

Þó að ég sé hlutlaus gagnvart seðlabankastjóra, finnst mér ekkert að því að hann bendi á samhengi hlutana, án þess að það verði talið að hann blandi sér í pólitik.
STYRKJA SAMNINGSSTÖÐUNA

STYRKJA SAMNINGSSTÖÐUNA

Flestir sem verða á mínum vegi þessa dagana gleðjast yfir því að möguleikar kunni að opnast á endurupptöku Icesave samninganna.
„ÞAÐ VERÐUR EKKI FYRR EN UM ÞRJÚ LEYTIÐ...

„ÞAÐ VERÐUR EKKI FYRR EN UM ÞRJÚ LEYTIÐ..."

Ekkert jafnast á við Ísland í góðu skapi. Þannig finnst mér landið vera þegar veður er fallegt, stilla og heiðríkja.