
GETUR RÍKISSTJÓRNIN BARA GERT EITT Í EINU?
03.02.2010
Komdu sæll Ögmundur.. Ég hef áhyggjur af því að öll umræða um Icesave, sem þó er ágæt, valdi því að ekki sé tekið eftir því að ráðist sé harkalega að velferðarkerfinu, suðvesturlína fær stimpil frá ráðuneytinu og ríkisútvarpið sýnir eurovision sem innlent efni.