
AÐ ÞEKKJA EKKI SINN VITJUNARTÍMA
16.01.2010
Er ekki komin tími til að láta af þessum einstrengingshætti og viðurkenna að sök okkar Íslendinga felst í því að hafa látið líðast það ábyrgðarleysi sem stjórnvöld hafa viðhaft árum og áratugum saman.