Fara í efni

Greinasafn

Desember 2011

EKKI SELJA LANDIÐ

Vil þakka þér fyrir að selja ekki landið okkar.. Jón Kjartansson
Villi og Gylfi

LÍFEYRISSJÓÐIR AXLI ÁBYRGÐ!

Því miður féllust fjármálastofnanir ekki á að fara almenna niðurfærsluleið þegar efnt var til víðtæks samráðs með þeim síðastliðið haust.
Oj og mill. dv

HVATNING TIL DV

Fyrir nokkrum árum var í tísku að spyrjast fyrir um það á Alþingi hve mikið starfsmenn hjá hinu opinbera fengju greitt í aksturspeninga.

EKKI HÆGT AÐ KAUPA Í KÍNA!

Það hefur enn ekki komið fram svar við spurningu sem brennur á mér í neinum fjölmiðli. Ef ég sem Íslendingur hefði nægt fjármagn gæti ég þá farið til Kína og keypt upp stór landssvæði eða myndu Kínversk lög stöðva mig ?. Sigurður H.

RÉTT ÁKVÖRÐUN

Ég lýsi yfir ánægju minni með ákvörðun þína varðandi Grímsstaði á Fjöllum. Ég tel þig hafa tekið rétta ákvörðun.. Kristbjörg Þórisdóttir.

EKKI AÐ EILÍFU!

Sæll Ögmundur.. Mig langar að þakka þér fyrir að forða okkur frá því að selja Kínverjum sem svarar einu þjóðríki (Möltu) af okkar hálendi.

UM TVO FINNBOGA

Sæll, flottur pistill og takk fyrir komuna á opnun sýningarinnar. Smá leiðrétting, Finnbogi Hermannsson, faðir minn er ekki ein af fyrirsætum sýningarinnar eins og segir í myndatexta, en aftur á móti er Finnbogi Örn barnabarn Finnboga Hermannssonar ein af fyrirsætum sýningarinnar.
Mannrettindi forsida

ÞAÐ ER ÞJÓÐFÉLAGIÐ SEM ÞARF Á VIÐGERÐ AÐ HALDA ...

                                                                                       Mynd af bókarkápu..  Í gær var Mannréttindadagur Sameinuðu þjóðanna.
ein -vidsyn

HIÐ ÞRÖNGA OG HIÐ VÍÐA SJÓNARHORN

Þessa dagana er mikið fjallað um peningamál/gjaldmiðlamál og efnahagsmál almennt í ljósi þeirrar kreppu sem nú gerir usla víða um lönd, ekki síst í Evrópu.. Hið einfalda.... Íslendingar hafa heldur betur fengið að kynnast hruni fjármálakerfis.

VIÐ HÖFUM REYNSLUNA!

Sæll og blessaður Ögmundur vinur minn. Styð þig 100% í að hafna kaupum kínverska kaupsýslumannsins Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum.