Fara í efni

Greinasafn

September 2011

ENDURBÆTUR Á LAUGAVEGI

Það hefur verið skemmtilegt að rölta efir neðanverðum Laugaveginum þetta sumar og niður á Lækjartorg. Endurbyggða húsið við Laugaveg 6 er risið, nýlega búið að laga húsið við Þingholtsstræti 2, á horninu við Laugaveg af miklum myndarskap, og framlengja í fornum stíl bakhúsið við Lækjarbrekku, sem liggur upp að Skólastræti.

MEIRA LÝÐRÆÐI!

Ögmundur. Þú hefur barist fyrir lýðræðislegri atkvæðagreiðslu og átt heiður skilið fyrir þá baráttu, og öflin sem vinna gegn slíku réttlæti vinna hörðum höndum að því að slá öll þín baráttuvopn úr þínum höndum! Án stuðnings þjóðarinnar, þingsins og ráðherranna er lífsins ómögulegt fyrir þig einan að breyta óréttlæti í réttlæti.
SAMRÆÐA BETRI EN SAMRÆÐULEYSI

SAMRÆÐA BETRI EN SAMRÆÐULEYSI

Gott er til þess að vita að blóðið rennur enn í Íslendingum eins og fram kom á fundum mínum í Bjarkarlundi og á Patreksfirði í Vesturbyggð í gær.

MJÚK LJÓÐLIST, HARÐIR PENINGAR

Nánast enginn viti borinn Íslendingur nennti að pæla djúptí áður kunngjörðum stórdraumi um risavaxna rússneska olíubræðlsustöð á Vestfjörðum.
GREIDDI ATKVÆÐI MEÐ EIGIN TILLÖGUM!

GREIDDI ATKVÆÐI MEÐ EIGIN TILLÖGUM!

Í morgun greindi ég hér á síðunni frá atkvæðagreiðslu á Alþingi um frumvarp til sveitarstjórnarlaga, frumvarp sem ég lagði fram í ríkisstjórn á síðasta vetri.

UM MARGS KONAR STRÍÐ

,,Sigurganga frjálshyggjunnar" setti sannarlega víða mark á fyrsta áratug aldar, sem m.a. Íslendingar fóru ekki varhluta af.
klukkan

TREGÐULÖGMÁLIN OG LÝÐRÆÐIÐ

Á ráðstefnu um lýðræði á vegum innanríkisráðuneytisins o.fl.  í Ráðhúsi Reykjavíkur  sl. miðvikudag sagði ég stoltur fyrir hönd sveitarfélaganna í landinu og Alþingis, frá nýjum lýðræðisákvæðum  í  frumvarpi um sveitarstjórnarlög sem þá var í vinnslu á þingi:„Það er gleðilegt að nú skuli slíkur réttur í fyrsta sinn í þann veginn að verða leiddur í lög á Íslandi.

NÆST BOÐIÐ Í HERÐUBREIÐ?

Heill og sæll Ögmundur. Verður næst boðið í fjallið okkar Herðubreið? Nú er þörf staðfestu þinnar, sem og áður.

ER GRÍMSSTAÐA-FRÉTT RÉTT?

Ég sá því haldið fram á á Moggavefnum og víðar að þú vildir að umsókn kínverska auðkýfingsins um leyfi til að kaupa Grímsstaði á fjöllum færi í þjóðaratkvæðagreiðlu.
Lydraediradstefna- sept. 2011

VALDIÐ TIL FÓLKSINS

Ræða flutt á ráðstefnu um lýðræðismál 14.09.11. . Valdið til fólksins - power to the people - söng John Lennon í hljóðupptökuverum í Lundúnum og New York á árum áður og nú Jóhanna Þórhallsdóttir og félagar hér í Ráðhúsi Reykjavíkur.