Fara í efni

Greinasafn

2011

HINN "EINKA-VINAVÆÐINGAR-VANI"

Sæll Ögmundur. Nú byrja ég bratt og spyr þig beint: DATT BANKASÝSLAN AF HIMNI OFAN???? Þessi spurning mín kemur til af því, að sumir vilja meina að ríkisstjórnin beri enga ábyrgð á því, að stjórn Bankasýslu ríkisins hafi ráðið fyrrverandi handlangara og aðstoðarmann Valgerðar Sverrisdóttur við einkavinavæðinguna, hina fyrri (?) til að gegna nú forstjórastarfi Bankasýslunnar til að selja "eignarhlut ríkisjóðs í fjármálafyrirtækjum".

Kári: ÍSLENSKA MAFÍAN TREYSTIR TÖKIN

Nýleg ráðning forstjóra Bankasýslu ríkisins sýnir vel að íslenska mafían er alls ekki á undanhaldi, þvert á móti hefur hún styrkt sig í sessi.

ÞEIR SEM MÓTMÆLA...

Sæll Ögmundur. Ég ætla að auðvelda þér að að taka upp Guðmundar og Geirfinnsmálin, með því að segja þér og öðrum, að alla vega Geirfinnur er á lífi.
VEIKLEIKI HRUNÁRANNA

VEIKLEIKI HRUNÁRANNA

Eitt má Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, eiga. Hann er alltaf líkur sjálfum sér og sennilega sá maður sem hann helst langar til að vera; óhagganlegur í gömlum tíma.

FINNAST MÁLEFNALEG RÖK GEGN NUBO?

Ég hef fylgst dálítið með umræðu um tilboð Huang Nubo og langar að spyrja þig nokkurra spurninga, Ögmundur: 1.
HIS MASTERS VOICE

HIS MASTERS VOICE

Styrmir Gunnarsson virðist óðum að jafna sig á samviskubiti sínu yfir þátttöku í hinu "ógeðslega þjóðfélagi", sem hann nefndi svo í rannsóknarskýrslu Alþingis, og skrifar grein á Evrópuvaktina sem minnir á gamla takta.

FORÐUM STÓRSLYSI!

Ágæti Ögmundur.. Ég undiritaður vil biðja þig að reyna þitt besta sem ráðherra í ríkisstjórn Íslands að forða því stórslysi sem áformað er varðandi niðurskurð í heilbrigðiskerfinu.
SAMGÖNGUÞING Í MEXÍKÓ

SAMGÖNGUÞING Í MEXÍKÓ

Í dag lýkur í Mexíkó ráðstefnu World Road Association í Mexíkó. Einn fulltrúi sækir ráðstefnuna auk mín fyrir hönd Innanríkisráðuneytisins, en auk okkar eru hér fulltrúar Vegagerðarinnar.

ENGAN ÞYKJUSTU-LEIK!

" Einkabíllinn á ekki eftir að verða ódýrari í rekstri á komandi árum". Þetta er alröng staðhæfing hjá þér hér á síðunni.

U-BEYGJA VG

Þegar þessi ríkisstjórn komst til valda, voru það skilaboð til okkar þe. þjóðarinnar að allt ætti að vera uppá borðum.