Í morgun greindi ég hér á síðunni frá atkvæðagreiðslu á Alþingi um frumvarp til sveitarstjórnarlaga, frumvarp sem ég lagði fram í ríkisstjórn á síðasta vetri.
Á ráðstefnu um lýðræði á vegum innanríkisráðuneytisins o.fl. í Ráðhúsi Reykjavíkur sl. miðvikudag sagði ég stoltur fyrir hönd sveitarfélaganna í landinu og Alþingis, frá nýjum lýðræðisákvæðum í frumvarpi um sveitarstjórnarlög sem þá var í vinnslu á þingi:„Það er gleðilegt að nú skuli slíkur réttur í fyrsta sinn í þann veginn að verða leiddur í lög á Íslandi.
Ég sá því haldið fram á á Moggavefnum og víðar að þú vildir að umsókn kínverska auðkýfingsins um leyfi til að kaupa Grímsstaði á fjöllum færi í þjóðaratkvæðagreiðlu.
Ræða flutt á ráðstefnu um lýðræðismál 14.09.11. . Valdið til fólksins - power to the people - söng John Lennon í hljóðupptökuverum í Lundúnum og New York á árum áður og nú Jóhanna Þórhallsdóttir og félagar hér í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Miðvikudaginn 14. september, býður Innanríkisráðuneytið til ráðstefnu um lýðræði í samvinnu við Reykjavíkurborg og samtökin Initiative and Referendum Institute Europe.
Miklar breytingar hafa orðið hérlendis á bankaránum. Margir minnast þess þegar Búnaðarbankinn þáverandi við Vesturgötu var rændur, í desember árið 1995.