Fara í efni

Greinasafn

2011

SAMSTAÐA UM FANGELSI

SAMSTAÐA UM FANGELSI

Árum og áratugum saman hefur verið rættt um nauðsyn þess að reisa nýtt öryggis- og gæsluvarðhaldsfangelsi á höfuðborgarsvæðinu.

ÍSLENSKIR FJÁRGLÆFRA-MENN Í DULAR-GERVI ERLENDRA FJÁRFESTA?

Umræðan undanfarna mánuði og ár um erlenda fjárfesta er athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Ýmsir stuðningsmenn hrun-hugmyndafræðinnar á Íslandi hafa mjög gagnrýnt stefnu núverandi ríkisstjórnar sem þeir segja hindra erlenda fjárfestingu.

EKKI ESB!

Sæll minn kæri Ögmundur. Ég veit að þú ert hinn vænsti maður inn við beinið og ég er viss um að það finnst þér sjálfum líka.
Fréttabladid haus

UM FRELSI OG GÆÐI ÁKVARÐANA

Birtist í Fréttablaðinu 18.08.11.. Þröstur Ólafsson birtir þriðjudaginn 9. ágúst aðra grein sína á skömmum tíma í Fréttablaðinu þar sem undirritaður kemur nokkuð við sögu.

EKKI EINKA-FRAMKVÆMD!

Sæll Ögmundur.. Hlaup þín eftuir ríkisstjórnarfund eftir Lækjargötunni voru fyrir mig vísbending að þú værir ósáttur varðandi fjármál nýs fangelsis.
FRÉTTAUMFJÖLLUN TIL UMHUGSUNAR

FRÉTTAUMFJÖLLUN TIL UMHUGSUNAR

Í gær gerðu einhverjir fjölmiðlar frétt úr því að ég hefði hraðað mér úr Stjórnarráðinu - og gott betur - verið á hlaupum þegar ég yfirgaf húsið eftir ríkisstjórnarfund.

FRELSARI ÁRSINS 2004

Einn af helstu hugmyndafræðingum íslenska hrunsins, Pétur H Blöndal, er gott dæmi um íslenskan "sérfræðing" í verðbréfaviðskiptum og fjármálum.

RÉTTAR TEKJUR?

Ég sá um daginn tekjublað Frjálsrar Verslunar og sé þig þar tróna í tæpri milljón á mánuði. Áður hafði ég séð sömu tölur í DV.

ÞÖRF Á AÐ FORGANGSRAÐA

Vildi bara lýsa ánægju minni með síðasta pistil. Ég er því miður ekki viss um að dúóið sem stýrir ríkisstjórnarskútunni sé reiðubúið að takast á við ákvarðanir um nýja forgangsröðun í ríkisrekstrinum.. Andrés Jónsson.
AÐ ÞEKKJA AFLEIÐINGAR GJÖRÐA SINNA

AÐ ÞEKKJA AFLEIÐINGAR GJÖRÐA SINNA

Í vetur hækkuðu stöðumælagjöld við Leifsstöð. Hvers vegna? Jú, vegna þess að skorið hafði verið niður við Isavia sem rekur flugstöðina og henni gert að skila meira af aflafé sínu í ríkissjóð.