Umræðan undanfarna mánuði og ár um erlenda fjárfesta er athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Ýmsir stuðningsmenn hrun-hugmyndafræðinnar á Íslandi hafa mjög gagnrýnt stefnu núverandi ríkisstjórnar sem þeir segja hindra erlenda fjárfestingu.
Birtist í Fréttablaðinu 18.08.11.. Þröstur Ólafsson birtir þriðjudaginn 9. ágúst aðra grein sína á skömmum tíma í Fréttablaðinu þar sem undirritaður kemur nokkuð við sögu.
Í gær gerðu einhverjir fjölmiðlar frétt úr því að ég hefði hraðað mér úr Stjórnarráðinu - og gott betur - verið á hlaupum þegar ég yfirgaf húsið eftir ríkisstjórnarfund.
Vildi bara lýsa ánægju minni með síðasta pistil. Ég er því miður ekki viss um að dúóið sem stýrir ríkisstjórnarskútunni sé reiðubúið að takast á við ákvarðanir um nýja forgangsröðun í ríkisrekstrinum.. Andrés Jónsson.
Í vetur hækkuðu stöðumælagjöld við Leifsstöð. Hvers vegna? Jú, vegna þess að skorið hafði verið niður við Isavia sem rekur flugstöðina og henni gert að skila meira af aflafé sínu í ríkissjóð.