Fara í efni

Greinasafn

2012

ÞAÐ VERÐUR AÐ HJÁLPA

Kæri Ögmundur ég biðla til þín að nota reynslu þína og manngæsku sem ég veit þú býrð yfir til að koma að máli Hjördísar Svan og börnum hennar þessi börn þurfa hjálp Íslenska ríkisins þau eru jú Íslenskir ríkisborgarar og þurfa málssvara ég hef þá trú að þú getir beitt þér fyrir þessu máli , því ég hef aldrey vitað að þú víkir þér undan ef þú mögulega getur hjálpað........ég er hvorki skyld né tengd þessum börnum á neinn hátt ég re bara Íslendingur sem get ekki horft uppá annað eins óréttlæti í garð þessa barna.

EKKI Á ALLT KOSIÐ

Icesave. Ráðherrann veit ekki í hvaða ríki EFTA-dómsóllinn er og kannski veit hann heldur ekki svo mikið um Icesave.
Fréttabladid haus

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR OG ALMENNUR LÝÐRÆÐISLEGUR VILJI

Birtist í Fréttablaðinu 13.07.12.. Undir fyrirsögninni Frá degi til dags á leiðarsíðu Fréttablaðsins fimmtudaginn 12.
karl sigurbj 2

FRÁFARANDI BISKUP ÍSLANDS HEIÐRAÐUR

Í gær efndi Innanríkisráuneytið til samsætis í Þjóðmenningarhúsinu til heiðurs Karli Sigurbjörnssyni fráfarandi Biskupi Íslands og konu hans Kristínu Guðjónsdóttur.
Flugvellir og öryggi

NOKKUR ORÐ UM ÖRYGGI Á FLUGVÖLLUM

Atvikið á keflavíkurflugvelli skapar mér hugrenningartengsl. Þegar ég var fréttamaður Sjónvarpsins á Norðurlöndum á níunda áratugnum var ég fastasgestur á norrænum flugvöllum, einkum þeim danska því aðsetur mitt var Kaupmannahöfn.. . Þá.

FRÁ NAFNLAUSUM

Tek fram að síðuhöfundur sér nafn mitt þó þetta sé nafnlaust. Ungur afkomandi minn var tekin í eitt skipti "með lítilræði af kannabis", honum var boðið að ljúka málinu með sekt sem send var með almennum pósti eftir að afkomandinn var kominn út á land til dvalar.

VILDUÐ EKKI SANNGIRNI BRETA OG HOLLENDINGA!

Er einhver ástæða til að ætla að EFTA-dómstóllinn verði hlutdrægur í sínum Icesave-dómi? Þannig leit þjóðin ekki á þegar hún ákvað að betra væri að málið færi í dóm heldur en að semja um það.
Mgginn - sunnudags

BÖRN SÍNS TÍMA

Birtist í Sunnudagsmogganum 07/08.07.12.. Ein mesta bylting 20. aldarinnar er húsnæðisbyltingin. Þegar fólk flykktist úr sveitinni á mölina um miðbik aldarinnar varð það hlutskipti margra fjölskyldna að hafna í mjög lélegu húsnæði, bröggum eftir hernámsliðið eða húskofum sem hróflað hafði verið upp af litlum efnum.

EKKI Í LÍFSHÆTTU Á ÍSLANDI

Ég ásamt þúsundum íslendinga skora á þig að beita þér fyrir því að mál telpnanna þriggja sem sendar voru úr landi með valdi síðast sunnudag verði endurskoðað og ég skammast mín að vera íslendingur þessa dagana, ekki voru þessi börn í lífshættu á Íslandi og þó foreldrar deili á það ekki að bitna á saklausum börnum, t.d segðu mér hvar var þessi "yndislegi" faðir þegar börnin voru tekin afhverju var hann ekki að taka á móti börnum sínum, enginn faðir sem þykir vænt um börnin sín lætur svona, og enn og aftur gerið eitthvað áður en það verður of SEINT.

ÞAR SEM ER REYKUR...

Vel má vera að Barnavernd sé ekki í þinni umsjá en dóms og réttarkerfið í heild sinni er það svo sannarlega.