Fara í efni

Greinasafn

2012

HUGSAÐU ÞINN GANG!

Sæll Ögmundur, mér finnst viðhorf þín til útlendinga, hvort sem það eru Kínverjar, Rússar eða fólk frá meginlandi Evrópu, vera komin á ískýggilegt stig, farin að nálgast hreina andúð.
OJ - Nuuk

Í LANDI GRÆNLENDINGA

Á grænlensku heitir Grænland sem Eiríkur rauði Þorvaldsson nefndi svo í árdaga, Kalaallit Numat. Það þýðir land þjóðarinnar sem landið byggir.  Þessi tenging á milli lands og samfélags er skemmtileg og um leið mjög umhugsunarverð.
Frettablaðið

AUÐVELT AÐ KAUPA ÍSLAND

Birtist í Fréttablaðinu 13.03.12.Kínversk fjárfestingarfyrirtæki vildu nýlega kaupa Grímsstaði á Fjöllum eins og flestir vita.

ENGA MISMUNUN

Til hamingju með nýju lögin um gjaldeyrishöft. Það er ekkert annað en mismunun að greiða Bretum og Hollendingum í Evrum og Pundum úr þrotabúi Landsbanka en innlendum kröfuhöfum í íslenskum krónum innanlands í landi þar sem ríkja gjaldeyrishöft.. mkv. Hreinn K. . PS.
Vesalingarnir - Hugo

VESALINGAR ÞÁ OG NÚ

Áhugavert er að fylgjast með framvindu Landsdómsmáls.  Og þá ekki síst fréttaflutningi og vangaveltum í fjölmiðlum.  Spurt er hvort, ákærður, Geir H.

SÁU ÞETTA FYRIR FERMINGU!

Nú er liðin vika af Landsdómi og það er strax komið meira en nóg. Þeir sem í einlægni trúðu því að þarna væri haslaður völlur fyrir hið endanlega uppgjör við hrunið hljóta að telja þetta guðlast.

RÉTT SKAL VERA RÉTT

Fyrrum bæjarstjóra í Kópavogi tryggðar um 20 milljónir við það að vera sagt upp, börn sem voru lamin, lokuð inni, foreldralaus, látin drepa hænur 4 ára gömul, þvinguð til vinnu, og jafnvel misnotuð kynferðislega - boðnar 2.3 milljónir af ríkinu, - jafnvel þrátt fyrir það að hafa verið í þeim aðstæðum í áraraðir á vegum barnaverndaryfirvalda.

UM SYNDAKLIFBERA FRJÁLS-HYGGJUNNAR

Trúarkredda um óbrigðult ágæti alræðis peningaafla, nýfrjálshyggjan, varð tískubóla fyrir síðustu aldamót.

ÓGNANDI EINKENNIS-FATNAÐUR?

Sæll. Hvernig er það, á meðan þú hefur ahyggjur af uppgangi manna í "ógnandi fatnaði" á mótorhjólamönnum, þá ganga hérna um hundruðir manna í svörtum og ógnandi einkennisfatnaði og berja og kúga og hjalpa fjarmögnunarfyrirtækjum að stela bílum m.a.

ERU ÞETTA LANDRÁÐ?

Sæll Ögmundur.. Þeir hlógu sig máttlausa viðhlægjendur valdastéttarinnar, að þeim sem settu spurningar við rekstur banka 2006 og 2007.