Birtist í Fréttablaðinu 05.04.12.. Sú hugmynd, sem ég nýlega varpaði fram að útgerðarfyrirtæki sem gerðust brotleg við skatta- og gjaldeyrislög skyldu svipt kvóta- eða veiðileyfisrétti hefur fengið nokkuð blendnar viðtökur.
Sæll. Ég skrifa ekki undir nafni í þetta skipti en bendi lesendum á að síðuhöfundur getur séð nafn mitt. Það var hérna á árunum sem Pinocét var að slaka á klónum að það mátti sjá fréttamyndir af grátandi mæðrum á torgum Argentínu með innrammaðar ljósmyndir, aðallega af sonum sínum, sem höfðu horfið í hreinsunum stjórnarinnar.
Morgunblaðið upplýsir að LÍÚ sé að kanna hvort nýtt lagafrumvarp um fiskveiðistjórnun og þó sérstaklega auðlindagjald standist stjórnarskrá Íslands; hvort hugmyndir sem þarna sé að finna stríði gegn eignarréttarákvæðum stjórnarskrárinnar og að hugsanlega sé um eignaupptöku að ræða.. Það er nefnilega það.
Hvetjum Öryrkjabandalag Íslands til að halda RISABARÁTTUFUND í LAUGARDALSHÖLL 1. maí 2012 Hvetjum Reykjavíkurdeild Landsambands Eldri Borgara til að halda RISABARÁTTUFUND í LAUGARDALSHÖLL 1.
Tillaga þín um sviptingu veiðileyfa sem refsing við brot á meðferð þeirra, sérstaklega brot á gjaldeyrislögum eða samkeppnislögum við sölu á kvóta, er það sem næst hefur komið að draga úr eignarrétti á kvóta enda eru LÍÚ menn og fulltrúar þeirra áhyggjufullir.. Hreinn K
Umræðan um ný fiskveiðistjórnunarlög er umhugsunarverð - m.a. að tvennu leyti. Í fyrsta lagi eru umhugsunarverðar þær staðhæfingar úr ranni útgerðamanna og samherja þeirra á hægri væng stjórnmálanna, að hugmyndir séu nú uppi um að „þjóðnýta" sjávarauðlindina! Þar með er sagt fullum fetum að hún hafi verið einkavædd, að núverandi kvótahafar eigi fiskinn í sjónum.
Í Silfri Egils í gær benti ég á að þegar einstaklingar eða fyrirtæki fengju að sýsla með auðlindir þjóðarinnar - fjöreggin - þá hvíldu á þeim lagalegar og siðferðilegar skyldur.