Fara í efni

Greinasafn

2012

ÞURFUM BARNA-RÉTTLÆTI FREMUR EN FORELDRA-RÉTTLÆTI!

Þakka þér Ögmundur fyrir gott framlag hvað varðar barnalög. Flestir þeir sem hafa kynnt sér mál vita að sameiginlegt forræði er eingöngu hægt að hafa ef foreldrar eru samstíga um málefni barna sinna.

GET EKKI KOSIÐ ÞIG VEGNA VERU ÞINNAR Í VG

Sæll Ögmundur.. Þórólfur heiti ég og er orðinn mjög lúinn Íslendingur á spilltu þjóðfélagi. Kaus VG í síðustu kosningum og get ekki tekið það til baka.
RUFF-LOGO

SÖGULAUSIR FRÉTTAMENN

Fréttastofa Sjónvarps taldi sig geta sýnt fram á það í kvöld að sú staðhæfing mín væri röng að ég hefði ekki stutt ákvæði lífeyrislaga sem kváðu á um að lífeyrissjóðir ættu jafnan að leita eftir hámarksávöxtun í fjárfestingum sínum.

RÓTTÆKA FÁNA AÐ HÚNI!

Þakka þér fyrir frábæra frammistöðu í Kastljósi í gær þar sem þú útskýrðir vel allt sem viðkemur aðkomu þinni að Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins.

ENGAR BOÐSFERÐIR

Sæll Ögmundur. Hefur þú einhvern þáð boðsferðir banka eða annara fyrirtækja, á vegum lífeyrissjóða, á kostnað banka eða annara fyrirtækja? . Hermundur Sigurðsson. . Ég hef ekki þegið slíkar boðsferðir.. Kv.,. Ögmundur.

VARÐ AÐ KLÍPA MIG!

Sæll Ögmundur.. Ég var að hlusta á þig verja gjörðir þínar vegna starfa þinna fyrir lífeyrissjóð starfsmanna ríkisinns.

BOÐBERAR LÝGINNAR?

Það er eitt sem mig langar að spyrja þig Ögmundur. Ef það kæmi nú til þín maður og segði við þig. Ögmundur ef þú lætur mig fá 10% af laununum þínum í 40 ár þá skal ég sjá til þess að þú hafir alltaf nóg það sem eftir er ævinnar.

EFTIRHRUNS-SAGAN

Sæll Ögmundur.. Opinber umræða á Íslandi er söm við sig. Nú ætlar allt um koll að keyra því það kom í ljós að lífeyrissjóðirnir töpuðu peningum.

AÐ VINNA Í FLOKKA-HAPPDRÆTTI

Nýlega hefur sú aðferð hefur rutt sér til rúms við valdhafaskipti að sá sem lætur af völdum er hundeltur og skotinn.

AUMT YFIRKLÓR

Það sýnir sig enn og aftur verði samþykkt að draga ákæruna á hendur Geir að þingmenn passa sig og sína. Ef Geir er saklaus þá mun landsdómurinn vænntalega kveða út úr um það.