15.03.2013
Ögmundur Jónasson
Sæll Ögmundur. Það eru þrjú óskyld atriði sem mig langar að ræða um og það fyrra eru vangaveltur um sölu á tveim bönkum og þjóðinni komi það ekkert við engin þjóðaratkvæðagreiðsla ?? Þetta er bara regin hneyksli því ríkissjóður er búinn að dæla skattpeningum inn í bankana og sparisjóðina og því hljóta greiðendur,fólkið í landinu hafa eitthvað um það að segja? Hitt varðar hugsanlega innlimun okkar í ESB á sama tima og Bretar vilja þaðan út.