Fara í efni

Greinasafn

2013

Hafnarfjorður - Kópavogur BLÖÐ

ÓVISSA EINKENNIR STJÓRNMÁLIN

Meðfylgjandi grein var send til birtingar í blöðunum Hafnarfjörður og Kópavogur.. Ef ég ætti að velja eitt einkennisorð fyrir stjórnmál líðandi stundar myndi ég nefna óvissu.
Frettablaðið

ÓAFGREITT FRUMVARP UM FJÁRHÆTTUSPIL

Birtist í Fréttablaðinu 18.09.13. Frá fyrra kjörtímabili liggur fyrir óafgreitt frumvarp sem ætlað er að taka á „spilavandanum".
DV -

VILL BORGIN HÁSPENNU VIÐ LÆKJARTORG?

Birtist í DV 18.09.13.. Háspennu kallar Háskóli Íslands nýjan spilasal sinn við Lækjartorg í Reykjavík. Hugmyndin með nafngiftinni  er sú að vekja með fólki, sem haldið er spilafíkn, löngun til að koma við í þessum húsakynnum Háskóla  Íslands með opnar pyngjur sínar.
Hjálmar og Stígur

HJÁLMAR OG STÍGUR

Það ber vott um rannsóknarástríðu Fréttablaðsins að vera búið að finna það út að ég hafi einhvern tímann verið þeirrar skoðunar að flugvöllurinn ætti að hverfa úr Vatnsmýrinni í Reykjavík.
Café Flóra

GOTT FRAMTAK!

Ástæða er til að vekja athygli á pólitísku menningar- og skemmtikvöldi sem haldið  verður á Café Flóru í kvöld (miðvikudag) kl.
MBL  - Logo

SPILAVÍTI EIGA VINI

Birtist í Morgunblaðinu 16.09.13.. Þegar ég varð dómsmálaráðherra haustið 2010 fór ég fljótlega að kynna mér gögn Dómsmálaráðuneytisins um reglu- og lagaumhverfi spilakassa.
Bylgjan í bítið 2 rétt

LÁNTAKENDUR, HÁTTVIRTIR OG SPILAVÍTI Á BYLGJUNNI

Í morgun mætti ég ásamt Brynjari Níelssyni, alþingismanni Sjálfstæðisflokksins, í morgunþátt Bylgjunnar, Í Bítið, að ræða það sem efst er á baugi þessa dagana.. Fyrir valinu varð að ræða hugmyndir sem fram hafa verið settar um að loforð ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfærslu muni skapa stjórnarskrárvarinn eignarrétt.
Sigmundur Góði og Bjarni líka

ENGA KRÖFU Á OKKUR TAKK FYRIR!

Eitt ævintýralegasta mál síðari tíma var málefni  Sparisjóðs Reykjavíkur í ársbyrjun 2004. Þannig var að lögum samkvæmt mátti ekki selja stofnbréf í sparisjóðum þar á meðal í SPRON nema á stofnverði, uppfærðu samkvæmt vísitölu.. Á bólutímanum gerðust eigendur stofnbréfa gráðugir mjög og vildu selja þau á markaði.

LÍF FULLT AF MÓTSÖGNUM

Þú segir í grein þinni um fólksflutninga Ögmundur að þegar fækki í Evrópu vegna þess að þjóðirnar deyi örar en þær geti af sér nýja einstaklinga þá þurfi að flytja inn fólk annars staðar frá.

SAMSTARF VIÐ GRÆNLAND ÁN GRÓÐA-HYGGJU!

Það sem ég alltaf hef óttast birtist mér í viðtali í Morgunblaðinu í dag: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/09/14/vita_meira_um_tunglid_en_graenland/ . Í stað þess að eiga góð og óeigingjörn samskipti, samstarf og samráð við Grænlendinga, sem ég er algerlega fylgjandi, á nú að fara að græða á Grænlandi og Grænlendingum! Guð forði okkur frá því.