Fara í efni

Greinasafn

2013

SAGAN AÐ ENDURTAKA SIG?

Yngri kynslóð framsóknarmanna virðist hafa unun af því að spegla sig í gömlum gildum og þjóðlegum arfi. Það hefur t.d.

ER STJÓRNAR-ANDSTÐAÐAN HUNSUÐ?

Er stjórnarandstaðan hunsuð? Í kvöld voru 4 viðtöl við ráðherra: Eitt við hvort tveggja Eygló Harðardóttur og Gunnar utanríkisráðherra og tvö löng viðtöl við Bjarna Benediktsson.
Kári - mynd

HÆKKUN SJÁVAR-MÁLS KALLAR Á NÝJA HUGSUN VIÐ FRAM-KVÆMDIR

Afmörkun viðfangsefnis. Því er spáð að fari fram sem horfir, muni ýmsar strandborgir og eyjar fara undir sjó á næstu áratugum.
Bylgjan í bítið 2 rétt

EVRÓPURÁÐIÐ OG FJÁRLÖG Í BÍTINU

Við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins mættum í morgunþátt Bylgjunnar, Í Bítið, að ræða málefni líðandi stundar, að þessu sinni nýafstaðið þing Evrópuráðsins þar sem ég var einn af þremur fulltrúum Íslands og síðan nýframkomin fjárlög.
MBL- HAUSINN

VIÐBRÖGÐ VIÐ MANNRÉTTINDABROTUM

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06.10.13.. „Skyldan til að vernda," („Responsibility to protect"), var heiti skýrslu sem út kom á vegum Alþjóðanefndarinnar um íhlutun og fullveldi ríkja (International Commission on Intervention and State Sovereignty), sem Kanadastjórn hafði komið á fót í árslok 2001.

ÞINGMENN LESI SÖGUNA

Nú hafa orðið þau tíðindi á Alþingi að lagt er til að auka aflaheimildir í þorski um 20 þúsund tonn sem er ríflega 10% aukning.

LÆRDÓMUR SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS AF HRUNINU

Ég held það séu þrjár þingsetningar síðan Árni Þór varð fyrir eggi. Næst á eftir var girðingin færð út og lögregluþjónar voru fleiri en alþingismenn og mótmælendur til samans.

SKATTA-BREYTING Í ANDA MISRÉTTIS

Bjarni hreykir sér af skattalækkunum á almenning. Nú er fjárlagafrumvarpið komið fram og fjármálaráðherra hreykir sér af tekjuskattslækkun á launamenn um 0,8% á milliskattþrepið.
Evrópuþingið Strassburg

AÐ LOKNU EVRÓPURÁÐSÞINGI

Á í gær lauk í Strasbourg viku-löngu þingi Evrópuráðsins. Þrír íslenskir þingmenn sátu þingið, Karl Garðarsson og Unnur Brá Konráðsdóttir, auk mín.
5000 krónur

DÓMUR Í FLÓKINNI STÖÐU

Um miðja vikuna féll mikilvægur dómur í Hæstarétti. Ágreiningsmálið voru greiðslur til kröfuhafa gamla Landsbankans.