Fara í efni

Greinasafn

2013

Víkingur Halla Þorst frá Hamri - RÚV

RÉTTLÆTING RÚV

Um áratugi hafa geisað deilur um Ríkisútvarpið, sem nú heitir RÚV ehf. sem kunnugt er. Fyrr á tíð var Ríkisútvarpið eitt um hituna á ljósvakanum eins og það var kallað.
Friðrika Benónýsdóttir

UM RÉTTLÆTI Á SJÚKRAGANGINUM

„Vont er þeirra ránglæti, verra er þeirra réttlæti" , sagði Jón Hreggviðsson í Íslandsklukkunni um kvalara sína og það er einmitt þetta vonda „réttlæti" stjórnmálamanna sem Friðrika Benónýsdóttir gerir að umtalsefni í hnitmiðuðum leiðara sínum í Fréttablaðinu í dag.
Bylgjan í bítið 2 rétt

Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI

Áherlsur núverandi ríkisstjórnar í skattamálum, velferðarmálum og fjárfestingamálum koma sífellt betur í ljós.
MBL- HAUSINN

MINKABÚ MORGUNDAGSINS?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22.09.13.. Hjá landanum er flest annað hvort eða - í ökkla eða eyra. Hver man ekki eftir laxeldinu eða minkabúunum.
Vaknið - í frystinn

VÖKNUM!

Fréttastofa  Rúv er búin að segja okkur fréttir af „hugmyndum" Péturs H. Blöndals, þingmanns frjálshyggjuarms Sjáftæðisflokksins, um  að rukka legusjúklinga á Landspítalanum.

UNDARLEGUR FRÉTTA-FLUTNINGUR

Ótrúlegt var að hlusta á fréttaflutning RÚV af skoðanakönnun um flugvöllinn. Svona byrjaði fréttin: „Hátt í helmingur íbúa miðborgar Reykjavíkur vill að flugvöllurinn víki úr Vatnsmýrinni." . Það er ekkert annað hugsaði maður í fyrstu.
IRR - mynd

UM MEINT HRINGL TVEGGJA INNANRÍKISRÁÐHERRA

Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins, fjallar í vikulegum pistli sínum í Fréttablaðinu í dag um það sem hann kallar „reglugerðahringl" tveggja innanríkisráðherra, mín og núverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, um landakaup erlendra manna á Íslandi.

LEPPAR, SKREPPAR, LEIÐINDA-SKÝRSLUR

Í sjö sakramentum kaþólskra felst skriftun. Þá er friðmælst við almættið með munnlegri syndaskýrslu til prests, umboðsmann Guðs.  Viðbúin náðun er  Drottinsumbunin.
Útsölu-pólitík

HVERS VEGNA VILL RÍKISSTJÓRNIN BEINA ARÐINUM ÚR LANDI?

Ríkisstjórnin hefur tekið upp hætti forvera sinna, fyrir-hrunverjanna,  og sækir nú ákaft fundi erlendra peninga-spekúlanta  og hvetur þá til að koma til Íslands.
VG og PHB

VG Í KRAGA MÓTMÆLIR HUGMYNDUM PÉTURS

Pétur H. Blöndal, alþingismaður er kominn af stað með gamalkunnan söng, búinn að endurheimta gamalt hlutverk sitt, sem formaður nefndar sem á að enduskoða kostnaðarþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu.http://ruv.is/frett/vill-heildarendurskodun-a-sjukrakostnadi   . Í fréttum RÚV í kvöld sagði hann að vel kæmi til álita að láta fólk borga þegar það er lagt inn á spítala en sem kunnugt er hefur það ekki tíðkast á Íslandi.