Fara í efni

Greinasafn

Júní 2015

KK - tónlistarmaður

KK Á FUNDI FÓLKSINS

Ágætlega mæltist Þeim sem töluðu við opnun „Fundar fólksins" í Norræna húsinu í dag, kynninum,  forstöðumanni Norræna hússins og ráðherra norrænnar samvinnu.

THORSIL OG HINN SOVÉT-PÓLITÍSKI SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKUR

Í hinu nýja vefriti Stundinni segir að samningar við Thorsil verði frágengnir á Alþingi fyrir þinglok og er vísað til þess að pólitísk hagsmunatengsl valdi þar miklu.
DV - LÓGÓ

Á OPINBERI GEIRINN AÐ LÚTA Í GRAS?

Birtist í DV 09.06.15.. Þingmenn, einkum úr stjórnarflokkunum, þótt ekki sé það einhlítt, hafa að undanförnu látið þau orð falla að opinberi geirinn eigi að fylgja samningum sem gerðir eru á almennum vinnumarkaði.

UM ÁKALL LANDLÆKNIS

Sæll Ögmundur. Nú vona ég að Landlækni verði að ósk sinni og verkfallinu á Landspítalanum verð aflýst. Frændi minn sem ég minntist á í skilaboðum til þín fór í aðgerð fyrir nokkrum dögum og reyndist töluvert meira að honum, en læknar höfðu gert ráð fyrir.
MBL- HAUSINN

AUKIN MIÐSTÝRING Í STJÓRNARRÁÐI OG STJÓRNSÝSLU

Birtist í Morgunblaðinu 08.06.15.. Á undanförnum árum hefur verið unnið að því að gera stjórnsýslu og fjárlagagerð markvissari og gagnsærri.
Ríkisstjórn Jóhönnu

HEMSMET Í SKATTAHÆKKUNUM : GOTT EF SATT ER

Allt er á sínum stað í gamalkunnri tilveru. Viðskiptaráð býsnast yfir skattahækkunum í tíð síðustu ríkisstjórnar og Staksteinar Morgunblaðsins taka undir og kalla þetta heimsmet í skattahækkunum.
MBL- HAUSINN

FRAMFARIR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06.06.15.Fyrir fáeinum dögum ók ég um Grímsnesið með drasl á kerru sem ætlað var til förgunar.

GENERLAPRUFA?

Ljóst er að boðun þingfundar á sunnudagskvöldi um gjaldeyrishöft er generalprufa, æfing,fyrir það sem koma skal: Að allir þingmenn stökkvi gagnrýnislaust og umræðulítið á afnám gjaldeyrishafta.
Hrútar - kvikmynd

HRÚTAR: VERÐSKULDUÐ VERÐLAUN Í CANNES

Ég veit varla hvort voru fallegri fegurðardísirnar eða karlpeningurinn sem á gat að líta í kvikmyndinni sem ég sá í gær.
Óli Þ. - Þórólfur Matt

ÓLAFUR SVARAR ÞÓRÓLFI

Þórólfi Matthíassyni, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, mislíkaði pistill sem ég skrifaði í helgarblað Morgunblaðsins fyrir skömmu  um mismunandi vægi atkvæða við rektorskjör og færi vægið eftir prófgráðum.