Fara í efni

Greinasafn

Maí 2016

VIÐBÓT UM DUBAI

Örlítil viðbót við grein Sveins Elíasar Hanssonar. Bjarni Ben. hefur ekki sagt okkur í hverju hið stórfellda tap hans á fasteignaviðskiptum í Dubai er fólgið.

UM LÖGFRÆÐI OG SIÐFRÆÐI

            Eftir að Kastljós Ríkisútvarpsins hóf umfjöllun um Íslendinga sem eiga, eða hafa átt, svokölluð aflandsfélög hafa ýmsir keppst við og reynt að réttlæta umrædd félög.
Kassinn II

SAMTÖK IÐNAÐARINS HUGSI ÚT FYRIR (SINN) RAMMA

Samtök iðnaðarins minna eina ferðina enn á stærð sína eða smæð - eftir atvikum.. . Í grein í helgarútgáfu Morgunblaðsins kveðst framkvæmdastjóri SÍ vilja fá samgöngukerfi landsmanna afhent í hendur félagsmönnum sínum til að hagnast á.
Fréttatíminn - rétt mynd

ÞEIM FJÖLGAR SEM VILJA KJÓSA Á NÝJU ÁRI

Það er misskilningur hjá Fréttatímanum að ég hafi sérstöðu um það í stjórnarandstöðunni að telja heppilegra að kjósa næsta vor en að kjósa með hraðupphlaupi í haust.

SÚ TILFINNING AÐ EINHVER VAKI

Við þessi tíðindi er ekkert minna en Biblíutilvitnun sem hæfir, mér kemur í huga spámaðurinn Jesaja og orð hans á ögurstundu "Vökumaður, hvað líður nóttinni?" Það eru stórtíðindi þegar þingmaður af stærðargráðu Ögmundar hverfur af vaktinni einmitt þegar allir samningar um rétt og rangt, gott og illt, fagurt og ljótt, svart og hvítt eru lausir, ekki aðeins hér á landi heldur sýnist manni það eiga við um heiminn allan.

MAÐUR KEMUR EKKI Í MANNS STAÐ

Oft er haft á orði að maður komi í manns stað. Þar með á að skiljast að mannabreytingar skipti engu höfuðmáli.

EKKI NÚ!

Ég tel þig baráttumann með rödd sem ekki má hljóðna á Alþingi. Mitt mat er að ekki sé rétti tíminn að hætta nú.
Ögmundur kveður Alþ

MÁL TIL KOMIÐ AÐ KVEÐJA ALÞINGI

Ég hef ákveðið að bjóða mig ekki fram í næstu þingkosningum. Komið er að því að breyta um umhverfi.. Uppáhaldsdagurinn minn, 1.
Fyrsti maí - 2

1. MAÍ: BARÁTTUDAGUR FYRIR JÖFNUÐI

Sem betur fer hefur enn ekki tekist að færa 1. maí, alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, til þannig að hann henti inn í eitthvert frímynstur eins og tillaga hefur verið gerð um Alþingi.
MBL

HVERNIG Á AÐ BREYTA STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30.04/01.05.16.. Á Alþingi eru þau til sem vilja halda sig við núverandi stjórnarskrá að uppistöðu til.