FRÉTTABLAÐIÐ OG SKIPAN Í HÆSTARÉTT
27.09.2017
Í Fréttablaðinu hefur á undanförnum dögum verið fjallað um málaferli sem varða gróft ofbeldi og þá sérstaklega þá ákvörðun Hæstaréttar að verða ekki við beiðni brotaþola að meintur ofbeldismaður yrði ekki viðstaddur vitnaleiðslu enda stæði brotaþola ógn af nærveru hans.