Fara í efni

Greinasafn

2017

MBL

KVÓTAVÆÐING NÁTTÚRUNNAR

Birtist í Morgunblaðinu 11.09.17.. Á síðari hluta árs 2013 hófst gjaldtaka við Kerið í Grímsnesi. Á svipuðum tíma gerðu einkaaðilar tilraun til að rukka aðkomufólk við Geysi í Haukadal og í Námaskarði.
Frettablaðið

ÞARF ÖLUMUSUKORT TIL AÐ SKOÐA ÍSLAND?

Birtist í Fréttablaðinu 08.09.17.. Það er eins gott að gleyma ekki greiðslukortinu þegar farið er með fjölskylduna að skoða „landið okkar".

HEIMSVIÐSKIPTIN ÞRÓUÐ Í FINNAFIRÐI

Efla hefur þróað Finnafjarðarverkefnið. Það er kallað viðskiptaþróun. Hugmyndin er að olíuhreinsunarstöðin risastóra verði í Finnafirði.

ERUM Á LEÐINNI

Stærsta höfn á norðurhveli í Finnafirði og stærsti flugvöllur á norðurslóðum í Keflavik. Ætlum við að láta Björgólf hjá Icelandair, Skúla í Wow og bæjarstjórann í Langanesbyggð færa okkur inn í 21.

ENN UM MINNISVARÐA

Fróðelgt væri að fá fréttir af því hver urðu afdrif beiðni stríðsminjanefndar Bandaríkjanna um minnisvarða í Höfða um framlag BNA til freslsisbaráttu mannkyns á seinni hluta tuttugustu aldar, þar með talið Víetnam og Hiroshima.
finnafjordur

ER TÍMABÆRT AÐ KYNNA „FINNAFJARÐARVERKEFNIÐ" UM ALLAN HEIM?

Þriðjudaginn 3. september greinir Fréttablaðið frá því að starfsmenn Cosco Shipping. „þriðja stærsta skipafélags heims" hefðu „í lok ágúst fundað með sveitarstjóra Langanesbyggðar, starfsmönnum verkfræðistofunnar EFLU og fulltrúum innanríkisráðuneytisins", og fengið kynningu á áformum um stórskipa- og olíuþjónustuhöfn í Finnafirði.. Sveitarstjóri Langanesbyggðar upplýsir að þar sem fulltrúar skipafélagsins "áttu leið hingað til lands" hafi þeir óskað eftir fundi.
MBL  - Logo

NÝTING EIGNA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.09.17.. Í ræðu í Skálholti um miðjan júlí kvað ráðherra kirkjumála, Sigríður Á Andersen, það vera „löngu tímabært að eigendastefna ríkisins feli í sér fækkun fasteigna með það að markmiði að geta staðið skammlaust að viðhaldi og nauðsynlegri uppbyggingu menningarverðmæta á tilteknum stöðum.

VERÐUR ÞETTA SVONA?

Pistill þin hér á heimasíðunni um fyrirhugaðan minnisvarða í Höfða er umhugsunarverður! Ég hafði svo sannarlega ekki hugsað þetta á þennan veg en er sammála því að það þurfi að gera.
Ríkir -2

ÍSLAND Á SPOTTPRÍS!

Tvær nálganir, tvenns konar afstaða:. a) Við eigum að halda eignarhaldi á landi innan landsteinanna. Landinu fylgir eignarréttur á auðlindum undir yfirborði jarðarinnar þar með vatninu, gulli framtíðarinnar.
Höfði 2

MINNISVARÐI UM HIROSHIMA VIÐ HÖFÐA?

Eflaust er það af mjög góðum hug að bandaríska Stríðsminjanefndin (Battle Monuments Commission) vill reisa minnisvarða við Höfða í Reykjavík.